þriðjudagur, desember 23, 2003

Jóla undirbúningur........

Kaldhæðni get ég sagt ykkur. hver kannast ekki við að vera að ferðast á spáni og heyra fallegt ýskur frá engisprettum, taktfast og seiðandi. ég allavega hingaðtil hef haft unað að þessum hljóðum þar til nú...
Það var þannig að fyrir tveimur nóttum þegar ég var rétt búinn að festa svefn þá hélt ég að vekjaraklukkan mín væri orðin biluð og væri farinn að hringja á fullu. en það var ekki raunin, heldur leið mér eins og ég væri kominn heim á spán með allt fullt af ýskri frá skemmtilegu engisprettunum. og jú hún var inní litla klefanum mínum. og frétti ég seinna að þetta heyrðist um alla ganga. ég var búinn að gríta öllu lauslegu sem ég fann við kojuna mína en alltaf hóf hún sönginn aftur. þess má geta að ekki svaf ég mikið þessa nótt.
Daginn eftir tók ég mér eðlusprey og vasaljós í hönd og fann kvikindið og útrýmdi því. Hélt því næst út úr klefa mínum og taldi að hann væri mannlaus.... en svo var nú raunin ekki, því þegar ég kem aftur og hyggst leggjast til hvílu, þá er kominn eitt stk. kakkalakki sem er búinn að hreyðra um sig undir sænginni minni. neiddist ég til að raska ró hans og byðja hann vinsamlegast um að færa sig, sem hann jú og gerði. þá var bara að hrista sængina og leggjast til hvílu því maðurinn var jú þreyttur eftir lætin nóttina áður.
Annars má geta þess að í dag er 29°C hálfskýað og logn. Jólaundirbúningurinn gengur svo og svo la la. Verst þykir mér þó að tilkynna að litli fjórfætti vinurinn Tanja (hundurinn) hefur ekki sést í rúman sólahring og er talið að hún hafi flúið frá
þessari pöddu paradís fyrir fullt og allt. Blessuð sé mynnig hennar. Keli (kötturinn) er þó enn hér er vel saddur. en eirðarlaus. enginn til að naga á honum hálsinn.

Bestu kveðjur, og verið ekki að stessa ykkur of mikið fyrir jólin. Einsi Mohamed.

laugardagur, desember 06, 2003

Komiði nú margblessuð og sæl.

Það Þótti mér vel við hæfi að henda einni stuttri bloggfærslu inn héðan frá 18.05N
16.33W Vestur af Nohashot á austurströnd Afríku. (fyrir þá sem eiga stórt
heimskort í stúdíóinu sínu)
Allavega héðan er svosem allt gott að frétta. einhæft fæði er svosem bara að gera
útaf við mann. maður vaknar og fær sig ekki til að borða. kannski 2 jógúrt.
svo er það bara kaffi og kók fram að kvöldmat. þá er það nautalund með engri sósu
bara salt og pipar. jafnan brauðsneið á kvöldin.
Senn líður að jólum og er maður allur að fyllast jóla og áramóta hug. þá er það eitt
að nefna að einn rússinn var að kveikja sér í sígarettu með Storm eldspítu.
Gólaði ég þá HAPPY NEW YEAR! já já.

Hitinn er nú öllu skárri hér núna en áður, þar sem hitinn er ekki nema svona 25°C og
heldur sér jöfnum.
Afþreyingar haf aukist til muna hér um borð í Omegu þar sem við erum komnir með
gerfihnattasjónvarp en engin kort og þá er það bara fríu stöðvarnar sem við náum.
þar af ( heyrðiði bíðið nú aðeins hæg það er birjað að rigna þessi ósköp. Einhver
sagði mér að ekki rigndi í Sahara.) jæja eins og ég sagði. þá er ein stöð sem við
náum sem ég myndi kalla surprise of the year. en þar er um márastöð að ræða og hefur
hún mára texta og enskt tal þar sem gefur að líta. Friend, Seinfeld, Ally Mc.
fótbolta á laugardögum, nýar bíómyndir, fréttir, og ég er ekki frá því að þeri síni
bara formúlu þegar hún hefst.

Svo er nú óhætt að segja að ég hafi verið með full stígvél af fisk í gær þega ég
þurfti að henda mér ofna í tank með 10 tonnum af fiski sem vildi sig hvergi hreyfa
vegna slétts sjólags og þurfti að sparka ansk. til í vatninu til að fá hann til að
drattast í frystana. þess má geta að vatnið var kælt niður í 1°C. birrr
annars er lítið að frétta, lentum í djöf. vandræðum um daginn þegar við vorum í
áhafnarskiptum og fengum of marga mára um borð og neitaði einn að fara frá borði og
hélt öllum skipum fyrirtækisins frá veiðum meðan hann þvermóskaði að fara en á
endanum gaf hann sér þó stund til að vefja klútinn um hausinn og hörfaði.
Faðir minn er væntanlegur aftur um borð þann 15. og vona ég hann komi með
jólasteikina með sér, svo ekki sé mynst á svo mikið sem 4 skötubörð fyrir þollák.
En þá þar ég líka að færa mig niður aftur en ég hreyðraði um mig í Captain´s cabin
þega hann fór, þannig að núna er ég með þessa fínu stofu á stærð við stofuna hennar
Bergþóru, og svo er svefnálma með Salerni og sturtu. allt innréttað með dökkum við
og hvítur 4 manna hornleðursófi og 2 stakir ásamt glerborði öðum 2.ja manna
hvítleðri og skrifborð. sjónvarp, video, ískápur og svo er nú líka upplýstur bara,
en hann er tómur.

Já já, það nú þannig. það getur svo sem vel verið að maður hendi inn einni færlu
fyrir jól, sé til hvort það verði mikið að gera hjá mér eða ekki.
Annars óska ég ykkur alls hins besta og bið að heilsa í bili.

Kv. Einsi Quest.

þriðjudagur, nóvember 04, 2003

Ég missi tó ekki alveg ad ollu í kringum jólin tví jólaskraut er jú komid í búidir hér í heitu borginni.
Svo er sóltid gaman ad horfa út um glugga netkaffisins og sjá apamennina hengja upp jólaskraut á staura og stangir.
Verd ad fara ad koma mér út í sólina.
Í dag er gódur dagur. eins og vedurbuddan sínir svo sannarlega, 20ºC heidskýrt og sól. svona netkaffisdagur. Já gott fólk tá geri ég passlega rád fyrir ad yfirgefa Sumarlenduna spán og halda á litla spán (Grand Canary) á morgun tar sem er sumar allt árid um kring, og sveittir íslendingar rada sér á strendurnar um jólin, en tar aetla ég ekki ad eyda jólunum heldur verdur haldid fljótlega á slódir afríkumanna tar sem jú er sumar og sól í heidi. Tad sem faer mig til ad dásama vedrid eru fréttir á mbl.is tar sem er verid ad vara vid hálku og blindbil og hvassvidri, kvedja heim.
Ég hef ákvedid ad hlusta á bekku og hugsa bara ad tad koma onnur jól, tad er ekki af neinu ad missa. Tad er ekki eins og tórdís sé ad fara ad eiga á milli jól og nýárs, auk tess verd ég naer betlehem heldur en margur annar sem ég tekki. Tek bara potttétt jól med mér og pakka inn makríl fyrir sjálfan mig.
Úff er ad kafna samt sit ég hér í hommalega hlýrabolnum mínum (Silja) og er búinn med eina kók sem ég fékk frítt, tórdís fann nefnilega flíer frá netkaffinu sem bídur frítt kók med tolfu, og ég tók 10 stk. (stal reyndar líka mandarínu af tréi fyrir utan útidyrnar á húsi Gaudí. aetla ad raegta á svolunum Mandaríur og svo e-d fl.
Er núna med live myndir af mér á msn en enginn er ad horfa nema Dísa (tarf tess nú ekki beint en samt, vid snúmum nú bokum saman. bídid adeins ég aetla ad hlaupa og ná mér í kók.-
jaeja allt annad. Já annars er nú fátt annad ad frétta tannig ad ég er bara ad spá í ad óska sjálfum mér gott blogg frí og jú tad er víst eina fríid mitt, ekki fae ég jólafrí. kannaki meila eina faerslu á Dísu til ad handa inn.
Tad eru akkurat 50 dagar, 3 klst, 13 mín 30 sek til jóla
Annars bara:

Gledileg Jól og farsaelt komandi ár, takka lidid og sjáumst hress og kát á naesta bloggári.
KV. Prins Einar.

sunnudagur, nóvember 02, 2003

túrisminn er ad drepokkur tessa daganna. nei kannski ekki.
nú í dag mundi ég ad save-a tiltektina mína í templeitinu tannig ad tad verudr stutt faersla.

Erum ad fara ad sína Hildigunni Gádí gardinn og hid stórkostlega útsýni yfir bogina. Tad styttist alltaf í 2 mánada bloggfríid mitt en ég mun kannski reyna ad meila a´tórdísi og hún setur inn faerslur, tannig ad ekki gleyma mér alveg. en ég mun samt óska ykkur Gledilegra jóla ádur en ég fer. med jóla faerslunni.

mér lýst ekki alveg á tetta, ég er sóltid langt frá dísu og skordí og vid hlid teirra eru 2 kolsvartir, og hef ég auga med teim.

Kv_ Feiti strákurinn.

laugardagur, nóvember 01, 2003

Hreynsadi adeyns tyl. hjá mér. baetty ynn Alla og setty ynn fallega mind.
nokkryr dottnyr út.....

Heppy Helloween folks

föstudagur, október 31, 2003

Hvernig er stadan Einar?
Stadan er ágaet. er ad brasa med umsóknir og fox á netkaffi málarans. bíd núna eftir ad tórdís klári skólan svo hún geti vottad umbodid.
Hvad bordadiru í gaer?
Fékk mér búdarpizzu med vidbaettum osti, grádosti, fetaosti og sveppum og allskyns kryddum.
Gleymduru ad segja okkur e-d skemmtilegt um daginn?
já alveg rétt ég gleymdi ad segja ykkur frá svaka línuskaupaferinni sem ég fór í (audvitad einn). Lagdi borg ad hjólum og skautadi samfleitt í 1klst og 40mín. tvílík snilld. goturnar hérna bjóda svo sannarlega upp á línur. fyrir stadar vana.
tá fór ég upp enrik granados ad Diagonal, nidur hana ad hringleikahúsinu og beint tadan nidur í átt ad The two towers vid port olimpica, sú gata er helv. long og sér akrein fyrir mig. og get ég sagt ykkur ad ég fór alveg jafn hratt og gaeinn á 6 strokka yamaha 500 túrbó mótorhjólinu sínu.( nádi honum á ljósunum.) ók línadi medfram strondinni inn ad midbae og upp tar inn í araba hverfid tar sem eru trongar gotur og nádi ég tá ad vera bara einn á gotunni tví arabar eiga ekki bíla. endadi upp á pl. Universitat og línadi á akrein merkt "Bus - Taxi" en tad gerdi ekki til tví straetóinn nádi mér ekki. og endadi sveittur heima. stoppadi ekki einu sinni til ad fá mér kók, samt var ég med 19 evrur í klínki í vasanum. bara kveikti mér í einni sígarettu tegar kom pínu nidur á vid og ég nádi ad frílansa.
Dastu einhverntímann?
Nei ekki einu sinni.
Aetlaru ad gera tetta einhverntímann aftur?
Hiklaust, bara vonandi ad ég finni einhvern til ad koma med mér, frikki á kannski eftir ad prófa aldrei ad vita.
Hver er frikki?
Illi fraendinn sem býr nedar í Barcelona, ljóshaerdur med hárid gelad upp í loft, dansandi dans nektardansmeija med raud djoflahorn.
Er hann e-d skrítinn?
Veistu tad ég veit tad ekki hreinlega.
Hvad aetalaru svo ad gera í tilefni Helloween? (og Degi daudra)
Vorum ad spá í ad kaupa litlu kokurnar sem er verid selja í bakaríum núna og fara í einhvern kirkjugard og jafnvel í partý hjá leidinlegu norsku buddunum í bekknum hennar tórdísar.

Ok ég vil takka tér fyrir ad gefa tér tíma til ad tala vid mig og hafdu tad gott.
Tad var ekkert, ég bara skila hvedju til aettingja minni og vina. ¿off the record, hvernaer birtist tetta?
Um naestu heldi býst ég vid.
ok flott.

(Svona verdur tetta tegar ég er ordinn fraegur og kominn med mann til ad blogga fyrir mig)

fimmtudagur, október 30, 2003

Ég hef lítid ad segja í dag. vinur minn kom í hádeginu, tessi sem sagdi í gaer ad hann aetladi ad koma og brjóta nidur flísar í eldhúsinu og fara inn í viftustokkinn.
og tad gerdi hann líka. ansk. maetti bara med hamar og meidil. braut uppúr 2 flísum og nádi sídan annari í burtu og tá bara hamadist hann med meidilinn í veggnum og steipubrot flugu um allt eldhús. svo kom gat en hann meiddi sig og tad byrjadi ad blaeda úr hendinni á honum og ég stokk til og nádi í plástur svo hann dreifdi ekki blódi líka um allt eldhús, og tá fór hann bara med skítugu blódugu hendurnar sínar yfir vaskinn sem var fullur af leirtaui og skoladi blódid yfir diskana og glosin sem vid drekkum úr. saett, ekki segja tórdísi, tá tarf ég ad kaupa nýtt sett í skápinn.
allavega spjolludum vid saman pínu, á spaensku audvitad, ég komst ad tví ad hann var sjálfstaedur vidgerdarmadur ad vinna fyrir veitingastadinn á nedstu haedinni. Sóló repera de resturant sagdi hann og spurdi mig svo soy yo student, svari ég tá yo no soy student, yo soy marinero.
tá brosti hann og var ánaegdur med plásturinn.
allavega er hildigunnur ad bída eftir mér núna tannig ad ég verd ad hlaupa. ég aetla ad fara og sína henni spaenskann ydnadarmann, (apamann) tad er mjog gaman ad bera tá augum.

kv. af stallinum.

miðvikudagur, október 29, 2003

Nei halló

er tad ekki svipad og ekki halló.?

Tad er komid smá bros á mig aftur, fékk nefninlega línuskautana mína í gaer. ps fóru í póst á ísl. tann 8. núna lína ég bara nidur enrik granados til frikks og sús. og svo hleipur frikki bara á eftir mér út á video leigu, kallandi bíddu bíddu.
Hradbankarnir hérna í Barça eru e-d ad klikka í dag og er tví vontun á skommtun á evrum. Kannski madur vinni bara í lottó, tad vaeri smá Bónus. annars faer madur bara svarta hérna. nóg um tad.
hittum einn nágranna okkar í gaer tegar vid vorum ad koma af pósthúsinu, og tá var eg búinn ad halda á kassa daudans alla leid frá Madrid (nánast) til frikka. og tar ákvad ég ad taka línuskautana upp úr kassanum og setja tá á mig og bad tórdísi ad halda á kassanum upp 3 gotur ég var svo treittur. og svo línadi ég heim, nánsat samferda nýja nágrannanum alla leid, en tad var ekki fyrr en vid komum í liftuna sem vid sáum ad nágranninn var samferda okkur alla leid frá frikka og hann spurdi hvort tetta vaeri alltaf svona, ég á línuskautunum og hún ad bera tunnga tótid. (langadi ad kíla hann.) hann er samt úngur og býr fyrir ofan okkur. hann er ekki hóstarinn.
tó ad ekki sé langt frá Consell de cent hirdinni til Prinsins á Mallorca tá sér madur oft ýmislegt skemmtilegt á tessari leid. t.d eru alltaf asísku vinir okkar í tíkallasíma kl:02.00 ad hringja í nývoknudu aettingja sína tegar vid erum ad fara heimúr videokvoldi. svo á laug. voru 2 saenskir, ad ég held, í hundagardinum sem vid lobbum í gegn, sátu tar á sitthvorum bekknum og med sitthvorri solukonunni. Tad var skíta kuldi en tad aftradi ekki sverjanum til ad vera brókarlausum. spùrning hvort ad eftir 9 mánudi vid fáum bara Hundagardsbornin.?
Svo náttl. allir rónarnir sem eru sofandi á pappakossum. Kona sem vid lobbudum framhjá um daginn sem grét tessi óskop en tegar vid komum aftur framhjá nokkrum tímum seinna var hún bara reid og raudeygd ad tala vid huggara sinn.
Vid fengum smá krydd í tilveruna í gaer tegar vid skiptum á milli okkkar hjá frikka og súsu kryddi sem kemur í kílóavís. tad var gaman. svo ekki sé mynst á góda matinn sem hirdinn eldadi oní okkur, nóg var tad allavega, (hraeddur um sófabordid)

Svo gerdist sá skemmtilegi atburdur ad vid lentum í somu tolfu og Bekka og Eyjó hafa verid í allavega voru linkarnir inn á Bekku, Beggu og frikka raudir sem gaf til kinna ad Bekka hafdi setid hér vid somu tolfu í sumri sem leid, madur fylltist heimlandsstolti.


Kv. af stodinni.

sunnudagur, október 26, 2003

hey hérna erum vid hjúin í djoflapartýinu hjá Frikka dímón.



skodid fleiri myndir hérna
Hvad er ad gerast í tessum heimi? tad var heitara í austurlandskjordaemi sudur í gaer heldur en hérna í landi spánverja..... hér er bara kalt. en tad er kannski í laegi í bili tar
sem tad styttist nú í ad ég fari ad vinna á ný, og týdir jú AFRÏKA og Canary til ad byrjamed. tar sem er alltaf heitt allt árid um kring. svo kemur madur bara afríku brúnn heim einhverntímann eftir jól.......
já gott fólk ég kem til med ad halda upp á jólin í fadmi rússa og afríkumanna. var ad semja vid tórdísi um ad fa ad taka potttétt jól diskinn med mér................

langt bil vegna tess ad ég er nidurdreginn.







já annars er bara rigning hér í dag. sem er víst vannt á sunnudogum, allt lokad nema
netkaffid góda.
fórum í eitt best heppnadasta videokvold sídan 24 voru í bodi. en kvoldid hófst í
annars tessu fína bíói á port olimpica. tar sem um 15 sali er ad velja og sáum vid
El mexicano sem var bara helv.gód. fyrir utan ad tad vantadi texta tegar banderas
taladi spaensku.
ad loknu bioi var haldid á connsell de cent og horft á dvd sem var tekid og tar var tad
shanghai nighter eda hvad hún hét. med chan og owen, tvílík snilldar mynd og maeli ég med henni.
annars er naest a dagskrá hjá mer ad fara ad greaja mp3 diska vegna tess ad pabbi
var ad segja mér ad tad vaeri búid ad koma fyrir í skipunu tessu fína sound systemi og
taf ég ad finna góda hrada músik til ad aesa rússana upp í vinnunni.

ég hef ekki verid jafn svektur lengi eftir ad ég frétti ad Razhel the human beatbox hafi
verid alger snilld, en mig langadi ad fara en enginn fékkst med mér.
IF YOUR MOTHER ONLY KNEW.

hafid tad sem allra best lombin mín.

föstudagur, október 24, 2003

nú erum vid hjú í blogg keppni byrjudum á sama tíma og hver verdur á undan ad henda inn faerslu, erum ad verda of sein ad ná í hildigunni, hvernig er forgangsrodinn eginlega ordin. fyrst blogga og svo ad ná í fraenku út á flugvoll. (vard hugsad til Rússkí soguna hennar bekku sem gerdist fyrir 2* bétnatsat + bét. árum)
tad er fínt vedur hér og vid hjónin brosum út ad eyrum á leid út á flugvoll. erum ad spá í ad taka bara straetó tanngad.

ég held ad allir tessir sýklar sem leynast í gongum nedanjararormsins séu ad gera útaf vid okkur hjú, erum hálf aumingjaleg. hugsid ykkur alla sem halda í handridin í metroinu á degi hverjum og svo fer madur óhykandi med puttan upp í augun ad hreynsa stýrurnar í liftunni á leidinni upp í íbúd. (á leidinni upp stigann ef tú býrd nokkrum gotum nedar) liggur vid ég aeli.
annars er yndislegt ad brúka sjálfan sig hér í borginni sem aldrei sefur.

naesta kvedja verdur orugglega kominn inn eftir 3-6 vikur. takk fyrir ad lesa. kv. Einar.

miðvikudagur, október 22, 2003

slódin á myndina breytist á hverjum degi tannig ad tid turfid ad flýta ykkur ad koma inn, vona ad tid séud ekki of sein núna.

Ég
er búinn ad vera e-d fúll í dag segir tórdís, mér finnst ekki. bara e-d svo rólegur innímér núna.
Er farinn ad vinna á fullu ad nýju plotunni minni og er ég ad vinna ad laegi sem kemur kannski til med ad heita ammaeli, ekki ákvedid tó. Enn ad laera á forritin.

Tad virdist enginn vita hvar kassarnir okkar eru nidurkomnir. "grát" en vonandi koma pakkarnir í leitirnar fljótlega tar sem vid hofum fengid í vinnu til okkar lítinn póstmann sem sérhaefir sig í Afmaelispokkum.

núna sit ég einni tolfu frá kóksjálfsalanum á efri haed netkaffisins og fae ég raudan bjarman frá honum á vinstri vangan. rómantískt....
talandi um rómantík. hver er munurinn á rómantík í litlum sveita bae eda stórborg út í heim? er hún odruvísi eda er hún alveg eins. hefur einhver velt tessu fyrir sér?
Audvitad er rómantík túlkud á marga vegu en tegar á hólmin er kominn held ég ad rómantíkin er alltaf eins, madurinn er bara misjafn.

kókid búid bara og ég alveg í spreng. og klósettid rétt hjá á leidinni get ég skodad fullt af málverkum eftir net kónginn ad ég held, ekki Wilson Wan Wonderhalt. heldur Miró, nei eda bara ekki, verkin eru allavega ljót.
sleppi tví bara ad fara á klósettid.

fórum í margraklst. ikea ferd í gaer sem skiladi sér svosem ágaetlega. nú getur ekki draugurinn í íbúdinni vid hlidiná horft á okkur nakinn inn á badi lengur. (já skrítid ekki satt. sá sem býr vid hlidiná getur horft inn í 4 herbergi hjá okkur og vid jú 4 hjá honum og líka reyndar hjá teim sem býr fyrir nedann hann og ofan. sem sagt 12 glugga.
svo keyptum vid líka.
:::::::::::
tesíju 2stk
mottu 1stk
teketil 1stk
diska ferkanntada 6stk
stóra skál med blómum á 1stk
vìnglos 6stk
hillu 1stk
veggljós 1stk
vínfloskurekka 1stk.
bolla 4stk
hvítt glas 1stk (eitt sprakk eftir of heitt te)
pott 1stk
jú og áklaedi á sófana sem voru 220*260 2stk

man ekki meir 200 evrur sléttar tar á ferd sem myndi vera um 19000 kr.

held ég noti mc dónaldsmottóid bara um ikea I´M LOVING IT
er ekki búinn ad fá mér mcdónalds í nokkra daga bara og lídur enn ágaetlega.

Fyrsti gestur prinsins af Mallorca kemur nú á fostudag og er sá heppni. Hildigunnur fraenka og mun hún sofa á hermannabedda, sem fenginn verdur úr adsetri her prinsins. Tórdís vill ad ég eldi e-d fyrir hana. tví ég er jú meistara kokkur.
heyrdu kallinn kom og tók bara tómu kókfloskuna frá mér. djof. og gólfid titrar og skelfur tar sem stóri nedanjardarormurinn tredur sér undir bygginguna, held hann heiti. metro
allavega verd ad fara og sinna kalli ormsins og náttúrunnar og kved med teim fraegu ordum

Astala vista IGOR

þriðjudagur, október 21, 2003

fyrir áhugasama, en hérna býr prinsinn af Mallorca og prinsessan hans Tórdís.

svo segjum vid bara á spaensku "Brindis"



ef tid horfid akkurat á midja myndina á gotuna og farid sídan haegt til vinstri beint, tá lendidi á svolunum okkar.
er ad spá í hvort ég eigi ad fara inn á heimabankann hérna á netkaffinu, er ekki viss.
budum einmanna stráknum í mat í gaer.
honum lìkadi maturinn.

umtadbil 5 sopar eftir af kókinu og j-lo nýbuin ad syngja á fm.

erum ad fara ad skella okkur í IKEA vid hjúin. vantar eitt hvítt glas efir ad tad sprakk vegna mikillar tedrykkju á
okkur. en ath tad tydir ekki ad kókdrykkjan hafi minkad.

tad var svaka heitt í gaer, en í dag er adeins kaldara um 20 grádur samkvaemt nýja hitamaelinum´út á svolum.
keypti mér flókaskó í gaer, en tórdís leifir mér ekki ad kaupa pípu, ég myndi heldur ekki nenna ad reykja pípu út á svolum
tar sem prinsessan leifir ekki reikingar í hollinni. tannig ad prinsinn tarf bara ad halda áfram í rettunum út á svolum.

rafmagnid klikkadi í stigaganginum í gaer og liftan stopp. ég var ad labba upp einn og var ad skoda liftuna í leidinni
og fór náttlega haedavillt. hamadist á hurdinni fyrir nedan hjá gomlukonunni og hún kom náttl til dyra og vid spjolludum heill lengi um e-d sem ég held ad hafi verid liftan. tetta var sama konan sem vakti mig um daginn og kom inn í eldhús med 2 kalla med sér og svo stódu tau bara inn í eldhúsi og spjolludu og spjolludu og ég bara nývaknadur med buxurnar á haelunum.
allavega tá átti ég gott samtal vid hana um liftuna tarna. og var tegar vid dísa vorum ad koma heim kl 2 í nótt úr annars ágaetlega heppnudu video kvoldi af consell de cent tá sáum vid ekki nokkurn skapadan hlut á leid upp stigann, tórdís lýsti med gemsanum sínum ,titrandi hraedd vid myrkrid, á troppurnar.
allavega tá er lítid ad gerast.
Afgreidslu mennirnir á netkaffinu spurdu í fyrradag hvort vid vaerum frá Islandia, hver veit hvernig teir vissu, spurning hvort teir hafi séd aettarsvipinn med dísu og Bekku tegar hún var hér? samt eru morg netkaffi reindar í Barçe

Ekki er lengur haegt ad syngja "hann á afmaeli í dag, hann á afmaeli í dag" merking tess hefur breyst.
dísa er ad horfa á idolinn í sinni tolfu og ég held ég bara dragi hana út núna a

bless svefnsjúku hvítapar.

sunnudagur, október 19, 2003

Turn to dust on Sidewalk

Halló, allir saman, Sigmar, Einar Ágúst, Vinir og vandamenn, óvinir, Bormenn, handboltarónar og adrir ómogumenn.
Hef verid ad velta fyrir mér hvort ég eigi ad fara út í kvikmyndagerd tar sem ég veit fyrir víst ad ég á ekki verstu
myndirnar á markadnum.....
Tad er ekkert lát á árásum Vondu, ljótu og leidinlegu myndonum. Sat í nótt og velti fyrir mér hvort ég gaeti ekki búid
til hjálm sem heldur tessum vondu mydnum fyrir utan hinn vidkaema líkamspart Heilann. áskornadist ekkert.
Allavega ákvádum vid SKOTUHJÚ ad fara í bíó og losna tannig undan kvikmyndavali Feitu ledurblokunnar
á consúl aursins.
En viti menn, eftir ad hafa tvaelst um í metro labbad á port olimpica og hringt í upplýsingarmúsina okkar fundum vid loks bioid og var tá kl 2034 og nokkrar myndir byrjudu kl 2035 og skunndudum vid á Soñadora sem fjalladi um fyrrverandi
síamstvíbura sem fundu vin, hér koma nokkur atridi úr myndinni

1: Bródurinn ad steikja sér egg inn í eldhúsi og systurinn er afmeiud af vininum fyrir aftan hann. og svo kyssast tau
upp úr rauda líkamsvokvanum sem verdur tar til.

2: Bródurinn tekur út refsingu fyrir fram hin og masturbadar sér á mynd sem er á herbergishurdinni.

3: oll eru tau saman í badi ad reykja hass og sofna svo oll saman og vakna svo aftur og systkinin láta vininn
sanna ást sína á teim med tví ad leifa honum ad raka af sér pubichárin.

og svo maetti lengi áfram telja, allavega haettum vid vid ad standa upp og fara sem munadi engu.

Eftir tessa mishepnada bíóferd var haldid á carúsó tar sem vid fengum upphitadan mat sem var vondur, (hvítvínid
var samt ágaett) og tippsudum vid um 0.02 evrur.
gaerkvoldid endadi svo á stad, rétt vid heima sem "ad mínu mati er bara mjog flottur, svo ekki sé talad um
risastóra apahausinn sem gnaefdi yfir dansgólfid" ( Sagt med gagngrýnis roddinni hans frikka, sem er skraek og
inniheldur morg u)

jaaa kókid búid og ég held ég fari bara og fái mér adra og kannski eina sígó tó ad hér sé time monny.

Eldudum Skotu handa konsúl aurafolkinu á fostudag. held tau hafi verid anaegd med matinn, allavega voru tau
ekkert skárri en sumir og óttadist ég á tíma um nýja sófabordid.
Gerdi meira ad segja kósí reikhorn úti á svolum fyrir okkur strákana med 3 kertum og oskubakka. Foskvold endadi samt
ad vid vorum dregin í videokvold sem byrjadi vel med Alias en endadi hrikalega med einhverju rugli.

held ad tetta sé bara lengri faersla heldur hans frikka í gaer og takka ég ollum sem komust nidur ad tessari linu
fyrir tolinmaedina og a fokk it held adeins áfram.

Alls ekki ad ég sé med fordóma gagvart innflyténdum, tá rombudum vid hjúin inn bar í gaerkveldi og var adrúmsloftid
mettad af svitalykt og sagdi ég vid tórdísi ad hér inni vaeru bara innflyténdur og ad vid skyldum koma okkur út, tá
mynnti frúin mig á ad vid vaerum tad líka, tannig ad tá fór ég ad hugsa: já vid erum innflyténdur sjálf, ég er
innflytjandi,, tetta ágaetis fólk bara. En vid fórum samt út vegna svitalykt.

nú er haegt ad fá sér naerbuxur sem kalla á sjúkrabíl ef madur faer hjartaáfall.... bara svona fródleikur. fyrir feitafólkid begga
jaeja ég toli ekki langar faerslur tannig ad ég aetla ad haetta núna.

föstudagur, október 17, 2003

'eg og nafni minn 'ag'ust er bara ad tjilla 'a netkaffinu med fm957 ad tjosnast 'a hlj'odhimnunni, kokid halfnad.
labbadi frekar svalur ut adan med bros a vor og 'a innisk'onum en viti menn, tad var rigning. 'eg nennti ekki aftur upp tannig ad 'eg let mig hafa tad.

'eg er buinn ad komast af tv'i ad metroid her er ekki fyrir mig, nu forum vid med FBC sem er lestarkerfi og er stodin fyrir utan netkaffid og svo ein upp og ein til hlidar fr'a heima, og tad kostar sama og 'i metro en tarna faerdu alltaf saeti og tau eru bolstrud.

annars er tordis ad verda buin 'i skolanum tannig ad 'eg er ad drifa mig, erum ad fara ad versla 'i matinn 'i kvold tar sem vid f'aum hv'itan apa og litla mus, hvad aetti madur af bj'oda svona f'olki, bananasplitt med musli on'a.

h'ostkonan er 'a l'ifi. h'un gerdi tad lj'ost tegar vid vorum ad borda pizzu 'i gaer og held 'eg ad thordis hafi misst matarlistina. tv'il'ikur vidbjodur, grunar reindar ad tetta hafi verid hinsta h'ostid.
nog um tad.
regnhlifin sem 'eg keypti 'a 'ogedslega markadnum d'o 'i gaer 'i annari notkun, hrundi um leid og eg var ad opna kok og h'un gaus upp'ur og var ad reyna ad kveikja 'i rettu 'i hellidembu. tordis hlo bara.
svo forum vid i orangutan ad versla og keypti eg nyja sem var odarari en 'a markadnum, og var 'eg med 2 tunga poka a leidinni heim og akvad ad stinga bara regnhlifinni i h'alsmalid tannig ad eg tyrfti halda 'a henni bara pokunum. en tegar eg var ad labba yfir gotu t'a datt hun einhvernvegin fyrir andlitid og hlj'op 'eg um gotuna i migandi rigningu og fullt af bilum en 'eg s'a ekki hvert 'eg hlj'op med tunngu pokana, reyndi bara ad hlaupa 'i 'att ad hl'atri thordisar........

annskotans enku lyklabord, vel tolfu naest med apa lyklabordi tad er t'o haegt ad skilja hvad madur er ad skrifa 'a teim. teir segja nefninlega 'a 'i 'o 'y'u. ( stopp 'i skrifum nuna, sm'a vafr)

jaeja kominn aftur, var ad senda einari 'ag'usti email og bad hann ad spila David, Other side... held ad lagid heiti tad, correct me if im wrong........
en n'una er bara idolbuddan kelly clarkson, do me wrong.

skyldi ennt'a vera rigning uti? veit ekki, 'i dag er 17 j'a, kannski fae 'eg ad fara ad vinna br'adum.
Begga bid ad heilsa Humari B Laukssyni.

KV. EBS, FBC, FCB..............

fimmtudagur, október 16, 2003

nýkominn af klóstinu tar sem ég var ad lesa bókina 800 dagar á tess ad blogga.(fékk hana lánada hjá vini mínum) ákvad ad fara beint og henda inn einni faerslu, svo ég endi ekki eins og Blakkur, adalpersóna.

annars er ég hálf einn e-d núna, tó ég sé umkringdur fólki af ollu tjóderni.
Vaknadi í morgun vid ad tórdís hringdi í ongum sínum og bad mig ad gaeta sér í gegnum volundarhús hins gleypandi torgs Sants. en hún var ad verda of sein í fyrsta skóladaginn sinn og var hálf villt. ekki tad ad ég hafi hjálpad henni en tá komst hún á sporid aftur. tetta var kl 12

núna er ég bara kominn á netkaffi med kók og í flíspeysu. fór í vinnu ádan fyrir Frikka, beid í 20 mín á pósthúsi til ad koma einu skitnu bréfi í póst, ekki tad ad innihlaldid hafi verid skitid, bréfid vara bara brúnt.
fór hamforum í tryfum í gaerkvoldi. missionid er gólfid í íbúdinni, en apamennirnir sem máludu hana hafa orugglega farid í pensla slagsmál í vinnunni, og einsi litli tarf ad skrída á fjórum fótum um oll gólf med gluggaskofuna sína og tusku.
eitt húsgagn baettist í safnid í gaer tegar 2 apar komu med sófabordid fína + teir fóru inn á skónum, og nú er ég brjáladur.
búinn ad selja bimman og á núna Vw golf station 98 árgerd. hef aldrei séd hann.

kom á óvart í gaer tegar átti ad fara ad huga ad mat, en ég hélt ad ískápurinn vaeri tómur en tegar vel var ad gád koma bara út úr honum tessi stórfenglega máltíd kjúkklíngabringur, karteflur og sallad og sósa og tetta var nú bara tó ég segi sjálfur frá gersamlega billijant máltíd. skammtdi tórdísi aukalega tar sem ég var hraeddur um nýja sófabordid.
en núna er klukkan ad verda 3 og tórdís er búin í skólanum kl 3 og ég tarf ad fara ad trífa gólfin, og sinna starfi mínu sem lo-fi publisher og fjolfalda upplag hans.

Held ég taki metro heim, letinn ad buga mann. tó í sannleika sagt hef ég ekki labbad eins mikid á allri minni sjómanns aevi til samans eins og sídan ég kom hér í borg Batmans. en vonandi koma línuskautarnir í dag og tá get ég farid ad lína upp og nidur C´enrik Granados og jafnvel Av´ Diagonal.

skipti.

mánudagur, október 13, 2003

Hlaupum um goturnar og reynum ad fordast apana sem hlaupa hvítir á eftir okkur, fundum skjól á netkaffihúsi rétt hjá toppshop, teir eru stórir og ned kaefu í munnvikunum (samanber frodu á íslandi) teir stinga hausunum inn en sjá okkur ekki bak vid tolfuskjána. vona bara ad Fridgeri og Súsana séu save annarstadar í borginni. Teir bera sjúkdóma og allskonar vidbjód med sér, nudda sér í allt.

Keyptum bord í gaer eda fyrradag, man ekki. fallegt bord.
bordudum sveppalausan graenmetisrétt í gaer hann var gódur.
fórum ádan og fylltum á kókbyrgdirnar og nádum í vinningana í kjorbúdina okkar ( JESPERSEN?) Tortelini og lítersflaska af bjór.

okkur lídur ljómandi í nýju íbúdinni, fáum stundum gesti, Fridgeri og Súsana kíkja stundum í baeinn. núna finn ég hvernig mig er farid ad vanta kók og sígó eftir alla tessa felustund í netbúdinni. tori samt ekki út.
Nýji hitamaelirinn sýndi 23,5 Cº tegar ég fór út.

Fyrir áhugasama= Hvíti Apinn

sjáumst í naesta flótta.

ps: spurning um ad halda Dj dynheima reunion. á Rasmatazz.
og eitt enn, Rahzel er med hjúmen bítbox show tar 19. oct. búmm búmm tja, if your mother only knew...........

Bara fyrir jóa, má tó ekki sýna meira af myndinni vegna lágs aldurs jóa.

miðvikudagur, október 08, 2003

jæja þá er allt í góðum gír.

við hjúin erum orðin nokkuð settleg. Erum farinn að elda og svona sjálf í nýu íbúðinni.
það er farið að kólna hér í bænum og sofum við nú með sængur. samt svona um 17°C þegar kaldast verður samt ég oft bara á hlírabolnum svarta sem ég keypti fyrir dímonpartýið hans frikka.

keyptum í dag:

gluggasköfu
þvottagrind
kassa af kók í dós
2ær 2.l flöskur af kók
kjöt
sósu
grænmeti
hitamæli
man ekki meir.

það er gömul kona sem býr í húsinu okkar sem á held ég svona 6 daga eftir, miðað við hóstan sem kemur úr henni með reglulegu millibili eða jafnvel æla, veit ekki.

keyptum í gær.

reykelsisbakka
reykelsi með kókos angan ( og ég lykta eins og kókosbolla.)
man ekki meir.

planið fyrir morgundaginn er óráðið, ég á þó eftir að þrífa ofnana annars er ég að verða búinn að þrífa allt (jú og þórdís líka.)

Vantar enn

náttborð
sófaborð
sjónvarp
sjónvarpsborð
borðstofuborð
margarhillur
fataskápa
stell og með því.
man ekki meir.

Munið þið E-Ð ????????

miðvikudagur, október 01, 2003

morguninn

09.00: Vaknað með bros á vör, litið yfir Þórdísi og brosað enn meir.

09.10: Fer í föt, ef Frikki skyldi enn vera heima eins og í gær, þá sagði hann við
sjálfan sig í hljóði Nakti maðurinn

09.11: Gert þarfir og skolað úr tönnum.

09.20: Haldið eftir Consell de Cent með það í huga að hitta bankakonuna á fundi milli
09 og 10.

09.25-12.10: Bíð í ég í græn stíleseraðum Barclay´s Bank í þeirri vona að það sé e-ð
að marka bankakonuna, sem heldur mér heitum með því að segja að
Valliðsé alveg að koma. alveg frá 9.25 - 12.10.......

12.10: Ég og Bankakonan förum í göngutúr um Barcelona.

12.20: Förum inn í stórt hús og saman inn í liftuna upp á aðr hæð. Þaðan er ég svo
leiddur inn í stórt og virðulegt herbergi. Fullt af miðaldra konum koma til mín
og segja e-ð fallegt við mig á spænsku og ég brosi bara til þeirra held áfram
láta mér líða eins og ég sé að kaupa 75% hlut í eignarhaldsfélaginu
Barclay´s Corp.

12.25: Bankakonan byrtist með þessum stóra myndarlega lögmanni og heldur hann á
doðranti í hendinni sem ég álít sögu eignarhaldsfélagsins Barclay´s Corp. og
Skrifa ég undir einhverjar 20 bls.

12.36: Eftir að hafa skrifað nafnið mitt 20 sinnum héldum við bánkakona út á götu
þar sem við hvöddumst með handabandi og hélt ég mína leið til að reyna að fá
lykla af Mallorca 211.


kvöld

18.00: Lyklar loks í réttum höndum.

19.30: komin í helloween búðina að gera klárt fyrir ammarann á fös. kaupum allskonar
djöfladót. og gaddaól á mig utan um hendina og yfir löngutöng.

21.11: Er að blogga og súsana komin heim. hlusta á David Gray nýja diskinn inn,
ælum að flýta okkur að borða til að geta farið að þrífa Mallorca.

Svona er hið hraða líf í Börsungarbæ

þriðjudagur, september 30, 2003

ég vona ad tetta kaeti donna og fél...

tók myndina af apastrákunum út sökum stærðar,

sunnudagur, september 28, 2003

Setti inn nokkrar nýar afríkumyndir af nýu gæludýrunum mínum þremur endilega kíkiði á.
Hola

Kristina singjum hér í centinu. rauða millan rokkar HÁSTÖFUM og sunnudagurinn hálfnaður, þórdís nennir ekki í zirkús á pl. Totan. né að kaupa ískáp, hvað á ég að gera. frikki þvær og þvær eftir skítuga fólkið.

Þó fórum við á starbucks áðan við lattarnir þórdís lá í sófanum á meðan.
Bankakonan vives er í fríi á morgun og þarf ég að finna staðgengil hannar, og vonandi fáum við íbúðina á morgun. þannig að ég óska eftir innbúi. keypti nammi handa tanyu minni í gær. 4 bein og nammikökur mest 8 stk. á dag sem hún má taka inn á hverjum degi.
Þórdísi lýst ekkert á hvernig hitinn fer með líkama minn. hárvöxurinn hefur aukist til muna, og í morgun tók ég skipun hennar og klifti hárin af hægri tánum, öllum nema á littlutá, hún slapp við 4 cm löngu hárin..
nóg um það.
horfðum á mynd öskunnar í gær. hún var ekki góð.
ég held að þórdís sé enn að borða.
Frikki hleypur á milli tölva í tónlistarleit. milli þess sem hann fær sér te og camel.
Ég eins og sauður búinn að vera að drekka coffínlaust kók í allan dag og er líkaminn farinn að bregðast við, skjálfti og reiði. Passið ykkur flöskunum með brúna tappanum.
kannski fer ég til afríku aftur í næstu viku...

Silja og alli þig megið ekki koma fyrr en í byrjun des. þannig að ég verði heima. kem í byrjun des. ok, það er miklu skemmtilegra ef ég er heima, ég er nefninlega mjög glaður í hjarta....

já ég gleymdi ég keypti líka greiðu handa tanyu, svona eins og biko á.
jæja Gádí kallar, og ég þarf að fara að draga dísuna út í ískápsleit.


fimmtudagur, september 11, 2003

Ég hef fyrir því að breyta lyklaborðinu í IS þegar ég blogga, ég kann ekki að gera þetta með ad faera.
Lífið í Barcelona er yndislegt, gestgjafarnir svoleis stjana við okkur (vona að fyrrverandi gestir móðgist ekki) hitinn góður miðað við í Afríku.
Ég held að maginn minn sé farinn að stækka aftur, maður er allavega farinn að éta eins og svín,

Förum að skoða íbúðir á morgun, hlakkar mikið til. þessi fangelsis íbúð kemur víst ekki til greina.
Ég held að ég sé bara nokkuð góður hérna í Barce, allavega þegar ég fór að ná í Þórdísi út á flugvöll þá bara labbaði ég niður á pl. Catalonya og hoppaði þar beint upp i strætó og fór hann strax af stað og stoppaði síðan fyrir utan terminal A þar sem Þórdís kom einmitt, allt saman einn, en reyndar tókst mér ekki að finna bensínstöðina sem er 3 götum frá héðan.
Helgi og Halla koma svo á þriðjudaginn og verð ég nú aldeilis klár að gæda þau hjú þegar þau mæta, kannski bara að maður leifi þeim að gista í nýju íbúðinni sem við verðum búin að finna þá?????

Biko tekur meðulyn sín og Þórdís og Frikki koma af leigunni.

Það eina sem mig vantar er göngu mælir, það eru nokkrir km sem maður er búinn að labba síðan maður kom í stórborgina. Svo grunar mig að ég verði að breyta um lífstíl, föt, tónlist og meira, ef ég ætla ekki að falla alveg inn í þessa homma paradís.

ps. bætti nýja símanúmerinu mínu í titilinn.

mánudagur, september 08, 2003

ok nú er ég brjálaður, ég var búinn að skrifa og skrifa í ég veit ekki hvað langan tíma og allt í einu var skjárinn auður. ég vil nú ekki vera að kenna honum Ominibook um neitt, en allavega písdjets bled. jæja það verður að hafa það, ég er farinn upp á þak. í sólina og ath hvort ég sjái ekki veðurbudduna mína á röltinu.

ps. Er kominn heim.

miðvikudagur, ágúst 13, 2003

Þessi bloggfærsla er sett inn af Þórdísi og er hluti af tölvupósti frá Einsa kalda til áðurnefndrar spúsu hans.

...upp úr þrjú þegar ég var á leið í háttinn þá var
mér svo heitt, þar sem hitinn í gær var gífurlegur, sá mesti hingað til. Hitinn í brúnni þar sem svalast var var 32°C og þú getur rétt ímyndað þér hvernig það var utandyra, logn og stilla. Allavega þá datt mér í hug að skreppa í smá tuðruferð á litla bátnum og fékk ég einn mára með mér sem kunni á motorinn, og svo kom Andy líka.
Það gekk allt vel og við þrumuðum áfram um Afrískan sjó og létum goluna leika við krók og kima en enn mjög heitt, þannig að ég tók smá áhættu og stökk út í til hákarlanna, þeir koma oft í trollið og svo höfum við líka séð þá rétt við skipið. En ég var nýbúinn að sjá höfrunga þannig að ég vissi að þeir myndu bjarga mér. Svo var helvíti flott að sjá þegar flugfiskarnir komu uppúr fyrir framan bátinn og flugu einhverja 100m áður en þeir stungu sér aftur, geggjað flott. Sjórinn var ekkert smá heitur og var þetta bara eins og að stinga sér í sundlaug, maður tók ekki einusinni andköf þegar
maður fór á kaf. Svo rákumst við á þessa Risa skjaldböku fljótandi í sjónum í sólbaði geggjað flott líka, og við ætluðum að taka hana um borð í bátinn og taka um borð í ómegu en þegar við reyndum að toga 100kg flikkið upp í bátinn kom þessi rotni fnykur og var hún greinilega dauð blessunin og við fljótir að forðast fnykinn. Eftir um klst skrall ákváðum við að fara aftur um borð í Omegu en þegar við erum að koma að skipinu klikkar e-ð í mótornum og það drapst á, en á endanum gátum við sett í gang og vorum með einhvern spotta á einhverju drasli inn í mótornum og náðum við smá ferð þó bara aðeins meira en ómega, þannig að það tók okkur klst að draga þá uppi
og þegar við áttum 1 mín eftir í omegu þá snéri kallinn og við á eftir og eltum hann til baka í annan klukkutíma eða svo, og þá fór omega að sigla hraðar þannig að mér leist ekkert á þetta.
Húðin orðinn eins og við er að búast þegar þú ert með endurvarpið frá sjónum og var ég búinn að tína allt sem ég fann í bátnum og bleyta og vefja um mig allan því húðin var farinn að krauma, og er enn. Allur skaðbrunninn, nema á rönd efst á enninu þar sem ég var með svitaband.
Allavega þegar ég var nokkurnveginn við það að gefast upp og ómega alltaf að fjarlægast þá ákvað ég að prófa eitt enn og fór e-ð með puttana inn í mótorinn og tók í e-ð drasl og allt í einu hrökk druslan á fulla keyrslu og við vorum komnir um borð korteri seinna. var þá liðið klárt með Aloa vera og sárabindi...

þriðjudagur, júlí 08, 2003

Góðir hálsar og aðrir líkamshlutar, ég er farinn til Afríku.















Klukkan 18 í gær var mér tilkynnt að ég væri að fara kl:07 í morgun svo ég skrifa þetta eins og ég sé farinn því ég verð það þegar þú lest þetta. Veit ekki hvernær næsta færsla kemur inn, kannski eftir 2 mánuði kannski eftir 1, kannski seinna í dag frá internetkaffi á Canary.
Það mun ríkja mikill söknuður og blogga ég í huganum til að deyfa sársaukann.
Vil ég benda á að Þórdís mín verður minn fulltrúi heimafyrir, ég á eftir að sakna hennar.
Góðar stundir.

mánudagur, júlí 07, 2003

Búinn að plokka úr mér stý(í)rurnar með plokkaranum hennar Þórdísar og nokkurnveginn kominn á ról. Eina sem er eftir til að geta sagt að maður sé kominn á ról er að fá sér kóksopa, sígó, fara á klósettið og svo í sturtu. Þá er ég eins og nýfædd rokkstjarna á leið til Afríku.
Snoozaði símann í klukkudíma, sem sagt á 6mín fresti frá 10-11 og dreymdi á meðan að ég væri að hjálpa einhverjum gaur í template-inu og líka að ég rakst á gamlan vin og hann þekkti mig ekki.
Best að hefjast handa.
Seint blogga sumir en blogga Þó.

Mig langar að byrja á því að þakka góðar viðtökur á liðnum dögum, hvert aðsóknarmetið fellur á eftir öðru.

Ég stend á skýum þessa daganna þar sem mínir menn Williams eru að eru að slá gullhamra víðsvegar um heim. 2faldur sigur 2var í röð Ralf 1. og Montoya 2. Ralf stefnir á heimsmeistaratitilinn.
Þórdís var ekki ánægð með liðskipun mína í dag þar sem ég neiddi hana næstum því til að klæðast Williamsbolnum sem ég gaf henni svo við gætum verið eins. Sannir stuðningsmenn við. Þess má geta að það verður þjóðhátíð í Barcelona í lok apríl á næsta ári þegar ég flykkist með alla sem vetlingi geta valdið á Catalonya brautina að hvetja Ralf áfram. Takið daginn frá Frikkx og Sús.


8 Mile skoraði ekki nema svona 2,5 af 4,7 mögulegum hjá mér. Við Þórdís kíkkuðum á hana áðan, bara ein battl keppni hjá honum og that´s it, en hann battlar góðar rímur hann má eiga það.

Sluffsuðumst annars bara mest í dag, kíktum upp í Básbryggju til Þórs og Helgu, sáum nú lítið af Þór þar sem hann var svo heillaður af nýja þurkaranum þeirra Olgu og Ragga (það er hægt að viðra í honum.) Líka ljós inní. það var gaman. Fengum fullt af bakkelsi og kaffi. Þvínæst lá leiðin allaleið í Bólstaðarhlíð c.a 23. þar sem gestgjafar hurfu fyrst út og svo , án þess að ég tæki eftir, inn aftur í rúm. Eyddum mestum tíma í að taka til í tölvunni, setja alla tónlist á samastað, my music, svo við getum troðið hennar 700 lögum á 4 diska og tekið með til Spánar og hlustað á í nýja heimabíóinu, spilar nefnilega mp3.

Komum heim svona uppúr 21:00 og var þá hafist handa við að matreiða kjúklínginn sem fór inn í ískáp á föstudag.
Það drógst e-ð á langinn og varð hann hálfgerður gúmmíkjúklingur og borðuðum við um kl 23:00. þá var ekkert að landbúnaði annað en að fara og skila 8 mílunum, en það er ákveðin kaldhæðni í því þar sem ég þurfti að aka um 346 mílur til að skila henni, úr 101um upp í 254a eða what ever grafavogur er.

Og hér er ég nú og þessi dagur að enda kominn. Eða að byrja ölluheldur þar sem það kemur ekki nokkur maður til með að lesa þetta þar til á morgun, það er sko nóg að gera á morgun ég nefninlega held að ég sé að fara til Afríku hvað á hverju vonandi einhvertíman í þessu lífi.

laugardagur, júlí 05, 2003

Dagurinn er búinn að vera langur. Slatti af þynnku að hrjá kroppinn sem þurfti að burðast með eina búslóð milli íbúða.
Nenni út í sjoppu eftir Kóki, ekki þórdís heldur, hvað eigum við að gera. Það virðast allir ver í bloggfríi núna um helgina, enda mesta ferðahelgi árssins. Fórum í gær og keyptum handa mér spánarföt, sem ég er mjög ánægður með, kannski ég fari í þau á eftir ef ég nenni að standa upp og fara út í sjoppu. ooooohhhhhhhh.
hvort er betra að segja brjóstsviði eða brjóssiði?
Það er kannski óvenjulegt að blogga á þessum tíma en þannig er mál með vexti.
komum heim og hún var svo snögg að sofna að ég ákvað að blogga.

hversu despret getur ein manneskja verið að komast til fyrirheitnalandsins.
hvað þýðir það þegar manneskjsa er farinn að skrifa SPAIN undir á depetkorta kvittunina sina.

jæja kl: er 0438 ég er dauðþreyttur. hvað er ég að gera hér núna, best að fara að leita sér að kóki og kókflöskuís.

föstudagur, júlí 04, 2003

Er ég eini sem hef fengið svona e-ð nýtt útlit á blogger.com, var ekki svona í morgun.
Þá hef ég hafið framleiðslu á litlum kókflöskum úr ís, en nýja ísmolaboxið er komið í frystinn. Get ekki beðið eftir að henda einni flösku í kókið.

Undirbúningur missionsins "pargedo listo" var greinileg vanhugsaður. Er komið var á 1 vegg og annan og annan og annan þá vantaði uppá um 110,6 cm á hornvegg svo þegar ég var búinn í landsbankanum fór ég og fékk mér einn og hálfan meter af lista og var að klára það núna. "Mission completed" hed back to camp.

Fékk mér 85 Evrur, þorði ekki að fá mér meira ef ég skyldi lenda í tollurunum á Máritaniu. þess má geta að Máritania er beint fyrir neðan Marroco. En áætlun hefur breist þar sem ég fer ekki á sun heldur á þriðjudag.

Fór og náði í bílinn á söluna í gær og lent í því neiðarlega atviki að ég setti í gang og fór svo afturfyrir bílinn og opnaði skottið til að setja línuskautana mína inn, þá tók bílhlev. upp á þvi að reyna að renna yfir mig, og ég bara í öðrum skónum gerði allt sem í mínu valdi stóð til að hindra sjálfstæða för bílsins, en allt kom fyrir ekki, máttar mínir dugðu ekki svo ég varð að kall á aðstoð staurs nokkurs sem stóð fastur nálægt og hjálpaði hann mér að stoppa bílinn. Gat ég ekki séð að nokkur maður hafi orðið vitni að þessu mér til ánægju , nema jú auðvitað staurinn.

Staurinn hefur það eftir atvikum. (Frikkx. 30.06.´03)

Við Dísa erum að fara í grill til mömmu og pabba í kvöld svo ég setti bara kjúklinginn, sem Dísa tók út úr frysti í gær, aftur inn í ískáp. Hann er ekki úr gúmmíi(Frikkx. 01.07.´03), bara ísmolabakkinn er úr rauðu gúmmíi.

Hvað næst, jú þrífa ofninn, Þórdís er svo dugleg að gefa mér verkefni til að mér leiðist ekki á meðan hún er að vinna.
N´una er eg i landsbankanum að kaupa gjaldeyri, sniððugt, er að biða eftir að millifærsla þordisar komi inn.

fimmtudagur, júlí 03, 2003

Sjálfur nokkuð ný vaknaður.
Nú er sko kominn tími fyrir suma og vakna, taka upp script type="text/javascript" bókina sína og bjarga Skjóðumálum landsmanna, þau er að hruni komin.

miðvikudagur, júlí 02, 2003

Eiður er jaxl....

Nenni eiginlega ekki að blogga núna. Bíllaus.
Hugsa að ég fari bara og fái mér kók og sígó. Þyrfti reyndar að fara út í sjoppu þar sem það er hvorki til kók né sígó.
No ice in iceland, sagði túristi um daginn þegar hann fékk ekki klaka í sjoppunni. Hvað er málið með veðrið, spáir rigningu til aldamóta....
Opinberlega sagt í sjónvarpi Auddi kúkar bara í hárin á rassinum á sér.
Hér
Ég fór út með nýju verkstjóraleðurmöppuna mína í fyrsta skipti í dag.

Þórdís er búin að vera að gera grín af mér með hana síðan ég keypti hana, en sá eini sem hefur skrifað í hana er hún, samtals 3 A4 blöð. Hún (taskan eða mappan) er með fullt af hólfum og innbyggðri reiknivél og A4 blokk og rennilás til að loka henni.


Hún er úr brúnu Uxa leðri.

Er að klára verefni í dag sem ég hef unnið að í tæpt ár, setja parketlista á sv.herb. Ég held ég sé búinn að skipuleggja mig nógu vel til að ráðast í framhvændir.
Hvað finnst ykkur er ekki lo-fi aðeins sverari en Þórdís, þar ég ekki að víxla?
Það er e-r farinn að koma inn á síðuna sem markar hann US Goverment, Búss held ég.
jæja nú er ég farinn að sofa.
Feðgar sýndu bílnum áhuga í dag en ekkert meira en það. Hvar er einhver vitlaus 19 ára strákur nýkominn af sjó sem er nógu vitlaus til að kaupa þennan bíl eins og á sínum tíma.
Kemur í ljós. Þarf að leggja parketlista í fyrramálið svo það er best að knúsa bara Dísina og gelipa svo bara lokbráinn.
Loksins að það gefst tími til að blogga, var að koma heim núna (02:05), var að kíkjá bílinn, hann var ekki inn í sal heldur stóð úti.
Nei nei renndi bara við á leiðinni heim, var að sækja pabba út á kef-völl, var að koma frá Máritaniu.
Það var nú saga að segja; eftir að hafa verið þrigt upp í stórgríttan varnargarðinn við höfnina af littlum álbát þar sem hópur af littlum máritönum hjálpuðu þeim að príla upp með töskurnar, var þeim tilkynnt að þeir væru seinir í flug.
Eftir 5 tíma bið á flugvellinum, þar af 1 inn í flugvélinni (sem var yfirbókuð) í 50 c hita og littlu munaði að einum yrði hent út því sætanúmerið var ekki til í flugvélinni, hófst þó loks flugið, efir 1200 m tilhlaup. Engar öryggisreglur þuldar upp fyrir flugtak og eini blævængurinn sem völ var á var ælupoki sem var í öðruhverju sæti.

Tollverðirnir í Maritaniu pota ekki upp í rassa eins og þeir íslensku heldur taka mann bak við tjald og spyrja hvor maður eigi peninga og ef þú neitar fara þeir bara oní vasana og ná í þá......

Mig hlakkar til.

Þess má geta að farangurinn skilaði sér ekki til íslands!

þriðjudagur, júlí 01, 2003

Er ég sagður mikill 101 plebbi! það er því ekki leiðinlegt að segja frá því að ég var að stofna gjaldeyrisreikning og númerið er jú viti menn 101-101.
Hitinn hækkar stöðugt þessa stundina í Barcelona, skrítið miðað við að það náttar. ég er farinn niður á bílasölu að ath með bílinn og svo að sofa. Kv.
Einar.
Það er kannski full seint að koma með þessa færslu núna þar sem nýr dagur er kominn.

En þetta er hamingju dagur hjá mér þar sem vinur minn Ralf er 28 ára í dag ( 30.júl) Sendi ég honum og fjölskyldu hans innilegar hamingju óskir í tilefni dagsins. (fékk mér einn sopa af eplasnaffsi honum til heiðurs.)

Er búinn að taka 2 hringi á bílasöluna í dag að skoða bílinn minn, ég sakna hans, og á eftir að fara aftur á eftir svona um kl 1. Bara til að ath hvort þeir hafi sett hann inn. (úpps eftir einn ei aki neinn.)

mánudagur, júní 30, 2003

Draumurinn rætist.

Þriðji vinningur í coca-cola leiknum hefur litið dagsins ljós, en ekki var það útvarp að þessu sinni heldur ísmolabakki, jibbí núna þarf ég ekki lengur að drekka heitt kók.
Það borgaði sig að bíða, klínki kominn í lag...... ha ha öll þig sem fenguð ykkur nýtt.
fór með dósir áðan í endurvinnslu, fékk 3500, gleymdi símanum og fór og keypti betri lás á geymsluna svo við getum geymt búslóðina þar í nokkur ár! gott að auglýsa það á veraldarvefnum. Nei nei geymslan er tóm OK.
Hvað næst?




Bara út í sólina!


Ef ég ætti flottar sumarbuxur myndi ég fara í þær.

Gagn og gaman a?

Framfarir miklar, ánægja mikil.
Ég hef brugðist við því vandamáli, sem hefur verið að æsa margan manninn, án þess að þurfa að skipta út commenta-kerfinu. Með innsetningu á nokkurskonar skilaboðatöflu sem er staðsett fyrir neðan linkana.
Ég ætla að gefa þessu (pása tekin) smá séns í nokkra daga. AAAhhh kominn upp í rúm með tölvuna, pakkaður inn í sængina. Verst er þó þegar tölvan fer að hitna þá verður manni svo heitt undir sænginni.

Meira um nýju skilaboða-töfluna mína, hún býður upp á þann möguleika að spjalla á síðunni þannig að það þurfi ekki að vera með e-r 20 shoutout eins og hefur sést. (samt verður að ath það að ég veit ekki hversu langt samtal geymist svo ekki sleppa soutoutunum alveg æ fockit Þórdís hlær svo mikið að mér núna að ég ætla að hætta að tjá mig.

sunnudagur, júní 29, 2003

Yfirburðirnir eru ótrúlegir

Skemmtilegasta formúlu keppni þessa árs er að baki, og yfirburðir BMW manna ótrúlegir.
Minn maður jú fyrstur og Montoya annar. Heimsmeistara titillinn er því innan seilingar hjá honum Ralf.

Það styttist í útför mína (til útlanda). það er í nógu að snúast þessa daganna, og ég ætla að fara að koma mér að verki.
GO WILLIAMS

föstudagur, júní 27, 2003

SE ekki taka það neitt persónulega þótt þú sért neðstur, þú ert einfaldlega bara svo stuttur.

Draumur

Mig dreymdi í nótt að ég hefði unnið þriðja coca-cola útvarpið, en ég hef sem sagt unnið 2 nú þegar, (líkur 2/130000)

Nýir heimar!!!!!

Rosalega lýst mér vel á þetta nýja útlit hjá honum strák sem sér um þetta. Þetta er allt annað að vinna við þetta svona, nú fer maður að blogga 3 á dag, segi svona.

Borðaði eina Bæarins Bestu til kl 2130 í dag, þá úðaði ég í mig lambanöggum (muggönabmal)
Form dagsins er án efa hringur, 4 dekk og hringlaga bónhreifingar.

miðvikudagur, júní 25, 2003

Nú er klukkan 5 svo Þórdís er rétt ókomin heim úr vinnunni.
Ég er ekki alveg sáttur við veðrið þessa daganna, mér leiðsast öll þessi ský..
Má ekki benda fólki á að vera með opin eyrun ef einhver er að fara að kaupa bíl, og benda þá á minn. Það er hægt að nálgast myndir af honum hér til hægri -------> 1350000kr þessur dúllurassgatið mitt.
Úff nú er ég að kafna úr táfýlu af mér;(

mánudagur, júní 23, 2003

OOOOhhh happy day........

Ég er loksins hættur að vinna og get farið að sinna sjálfum mér og öðrum,
undirbúa sjálfan mig fyrir fiskveiðar við strendur afríku, innan um rússa og máritana, þar sem ég fæ það skemmtilega verkefni að berja þá áfram og stjórna vinnslunni sem vinnslustjóri.
2 mánuði út á sjó og svo 2 eða 1 mánuð í fríi, tær snilld.

Maður er svo duglegur, vaknaði kl 6 í morgun og kom heim kl hálf níu í kvöld eftir brjálaðan dag og beint út í göngutúr þar sem við Þórdís og Sindri löbbuðum um 101. Nú er ég mjög þreyttur og er að spá í að fara að halla mér hvað á hverju.

föstudagur, júní 20, 2003

Úff þessir síðustu dagar í vinnunni ætla að vera ansi lengi að líða, jæja bara 3 vaktir eftir.
Svo fer ég bara af stað í ævintýrið eftir mánaðarmót.
Hvað get ég sagt skemmtilegt, kók gaurinn svarar ekki, fúlt.

Fyrir áhugasama þá er bíllinn minn til sölu endilega kíkja ef þið eigið nóg af seðlum.

Það er bara kæruleysi í manni núna sötrandi öl, einn heima Dísa úti á jamminu. Heimabíóið virkar sæmilega sem ég keypti mér í síðustu viku, kostaði 30 þ. í BT með DVD spilara.

chicco.

mánudagur, júní 16, 2003

sunnudagur, júní 15, 2003

Setti inn hérna til hægri svona til gamans allar veðurupplýsingar frá Barcelona svo þið getið fylgst með.... muahahahaHA

fimmtudagur, júní 12, 2003

Er ekki kominn tími til að blogga, blogga, bloggaaaaa

Það sem er af mér að frétta er að ég fór áðan og sagði upp starfi mínu hjá Jarðborunum.
En flestir spyja sig þá hvað er hann að fara gera þá? Jú, sigla um suðurhöf en ég er einmitt búinn að ráða mig á skip sem stundar veiðar við máritaniju og gert út frá kanaríeyjum.
Liggur þá ekki beinast við að flytja út til spánar? kunna margir að spyrja núna, Jú við ætlum einmitt að gera það og er Barcelona líklegust til að verða fyrir valinu þannig að við frixx bloggum frá sömu slóðum.
Nánari fregnir síðar.



sunnudagur, júní 01, 2003

Williamsmenn létu ekki á sér standa þessa helgi og voru í 1. og 4. sæti í Monte Carlo keppninni. Ekki var það nú til að skemma helgina.
UUUMMMMM fór á Humar húsið að borða í gær ásamt Dísu, Helga og Höllu hans, fékk mér Haf og Hagi sem samanstendur snilldar nautalund með humarhölum.
Í beinu framhaldi af því var haldið í Freyjugötuna og gleðskap startað þar sem bættust í hópinn Blómarbúðar Fróði og Pétur sjóari.
Þegar út var farið var staðarvalið í höndum Dísu og rakleitt strunsað á Sportkaffi þar sem tjúttað var fram á nótt


Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur um land allt í dag, reyndar fór hann alveg fram hjá mér hér á Reykjavíkur svæðinu þar sem ekkert benti til þess að sjómannadagurinn væri í dag, fyrir utan þá Hátíð hafsins niður á bryggju sem samanstóð á vöflusölu slysavarnakvenna og hoppukastala fyrir börnin. Glatað. Hvar er koddaslagurinn og stakkasundið góða, maður saknar gömlu tímanna........
Til hamingju með daginn sjómenn og sérstakar kveðjur til pabba sem er út á sjó...........

fimmtudagur, maí 29, 2003

Steinar þú hefðir betur komið með þitt innlegg í kók umræðuna aðeins fyrr, sökum þess að mér er vart huguað líf þessa stundina vegna tannpínu. áááááá.....
Er að reyna að safna saman $ til að komast till tannsa, það verður að gera e-ð í þessu.

En það versta af öllu er það að eyrun á mér eru ógeðsleg, held það sé nýja shampóið mitt, en ég er örugglega með ofnæmi fyrir því.
Þau (eyrun) eru rauð 24/7 þrútin og kekkjótt, já ímyndið ykkur arrrrrrg...
Ég er farinn.

miðvikudagur, maí 28, 2003

Nú ákvað ég að henda inn einni færslu þar sem ég hef lítið látið í mér heyra.
Ástæða þess er nú bara sú að síðustu 2 vikur hef ég skilað 227 klst. í vinnu og er ég með flesta tíma hjá JB á þessu tímabili held ég.
En til viðmiðunar þykir eðlilegt að vinna 200 tíma á mán í staðin fyrir 452 klst. Ég hef bara ekki nennt að blogga.
Fríið hefst á föstudags kvöld guði sé lof og ætla ég að fara í sund og á línuskauta og þrífa bílinn og rúnta og kaupa ís og drekka bjór og horfa á sjónvarp og drekka kók og jú BLOGGA............ ekki missa trúna á mér og hætta að koma inn.

GUÐ gefi mér æðruleysi til að sætta mig við það, sem ég fæ ekki breytt....
kjark til að breyta því, sem ég get breytt.... og vit til að greina þar á milli.

föstudagur, maí 23, 2003

Ég mæli með Dominos pizzum þær eru magnaðar.
Ég mæli ekki með Hreimi í Landi og sonum, þvílíkt ógeð.
Eitt af þessum bloggum sem aldrei áttu að verða til.
Ég er að spá í að linka inn á þetta hér til hliðar.------>

miðvikudagur, maí 21, 2003

Úff hvað maður er e-ð latur að blogga þessa daganna, það er vegna aukavinnu dauðans, það vantar alla pening nú til dags.
Skellti hérna inn nokkrum tenglum í viðbót.
Svo er bara um að gera að brosa....

mánudagur, maí 19, 2003

Svörin ætla e-ð að láta standa á sér. Við verðum bara að reyna að halda ró okkar.

laugardagur, maí 17, 2003

Góðan daginn allir saman á þessum yndislega degi.

Í tilefni þess hve veðrið er gott og bíllinn minn er allur nýsprautaður datt mér í hug að senda eitt e-mail svona í morgunsárið.

Mótakandi er: Guðjón, markaðsstjóri vífilfells.

Efni:
Góðan og blessaðan daginn Guðjón. Einar Bjarni heiti ég mig langaði til að ath hvort ekki væri hægt að setjast við samningsborð með þér?
En þar sem ég er mikill kók-isti datt mér í hug að flott væri að vera með einkanúmerið coke, sem er reyndar upptekið en coke 4 er laust sem og KÓK.
Ég ek um á fallegum BMW 316 i ´99. svo ekki er það til að skemma fyrir.

Samningar hljóða svo að þið sponserið númerið og að auki fengi ég um 2 kippur af 2.l coki á mánuði.

Hvernig lýst þér á?
kv Einar.

sunnudagur, maí 11, 2003

Þið verðið að kanna þetta, þetta er alger snilld!

Hækkið aðeins í soundinu.

þriðjudagur, maí 06, 2003

Ég ákvað að skella einum tengli inn í viðbót.
Sá heppni að þessu sinni er Barði Westin eða naðri perri. hann er að austan og er síðan hans sóltið skrítin, en þar er að finna góðar myndir af mér, undir sjór og fyllerí.

mánudagur, maí 05, 2003

Hvað er UVG að meina með því að hafa logoið sitt ,og andlit flokksins að mínu mati, hinn þekkta Ernesto "che" Guevara?

Ég sem hélt að VG væru stríðsandstæðingar, en ég veit ekki betur en að Che hafi haldið til Kúbu og kynnst skæruliðanum Kastro og hóf hann samstundis þjálfun í skæruhernaði sem leiddi til byltingar á kúbu þar sem lýðræðislega kosinni ríkisstjórn var komið frá.
Land sem var í blóma, ferðamannaiðnaðurinn blómstraði og þarna var þjóð á uppleið.

Svo ekki sé minnst á að hann birtist varla á prenti án þess að bara vélbyssu á öxlinni???????
Kópavogs lögreglan kann sko aldeilis að vinna fyrir kaupinu sínu.
Dagurinn hófst kl 0540 og brunaði ég af stað í vinnu, en náði ekki lengra en upp í kópavog þar sem þeir vildu endilega gefa mér 4 punkta og samkvæmt reglugerð- 575/2001 37.gr- 35.þús króna sekt. Dagurinn ónýtur.

Rólegir feministar!
Skyldi vera einhver tengsl á milli þess að kona var ráðin til BMWf1team til að hafa yfirumsjón með framleiðslu FW25 bílnum og þess að bíllinn hafi aldrei virkað eins illa og nú, bara bíllinn ekki BMWp83 vélin. Nei nei nett greín, en ég er ánægður að svo skulu vera en hún mætti skila meiri árangri sem og fleiri.
Þetta gengi er að gera mann brjálaðann.

laugardagur, maí 03, 2003

Bláa höndin hefur játað sig sigraða.

Í Valhöll gerðust þeir merku hlutir að Dabbarinn játaði sig sigraðan og sagði stjórnina fallna, sem er bara gott.
gerum kostningum ekki meiri skil að þessu sinni. Nema hvað það er slæmt að missa af öllum kosningarbaráttuglaðningunum sem flokkarnir deila út um alla borg.

Af hverju þarf fullorðið fólk (sumt) svo oft að hneykslast á matarvenjum yngrir kynslóðarinnar? Maður má ekki einusinni láta upp í sig ostsneið með smá kokteil á þá muldrast út úr horni "Þessi ungdómur nú til dags, Cocopuffs kynslóð."
Kubba steik, ó væ ó væ, hvernig dettur fólki að láta þetta sér til munns ennþann dag í dag, svona út hrærðir og fitugir dýraafgangar gæti ég sagt, en.
Afhverju að skipta sér af því hvað aðrir láta oní sig, getur fólk ekki bara étið það sem það langar og leift öðrum að éta það sem það vill? Hard day´s are over punktur

Nú ætla ég bara að klára síðustu sopana af bjórnum og henda mér svo bara íana.

fimmtudagur, maí 01, 2003

Jæja þá er bara nýr mánuður hafinn. Hvað ber hann í skauti sér????
Eitt veit ég að ég mun byðja Þórdísi um heimabakaða pizzu, þær eru geggjaðar hjá henni. Ég hef varla borðað annað síðustu daga, svo er þetta líka svo ódýrt.

Hvað varð um öll friends hvizzin? jæja....

mánudagur, apríl 28, 2003

Af löggum og bófum

Mín reynsla af lögreglunni um þessa helgi er ekki alveg samskonar og hjá honum Stefáni. En það var einmitt þannig að á aðfaranótt laugardags er við hjúin lágum upp í rúmi, alveg að detta í draumaheiminn, þegar þessi líka læti heyrast úr nágrenninu. Fyrstu viðbrögð manns eru jú að kíkja út um gluggan og ath með Bemman, sem virtist vera í góðu lagi, en ekki sáust nein ummerki um mannferðir í nágrenninu svo ég henti mér í fletið aftur.
Eins og áður hefur komið fram var keyrt á mig á laugardaginn og skýrsla gerð og auglýsingarskilti hent í bílinn skömmu áður og rispuð hliðin fyrir áramót. Allavega þegar ég fór að kanna hvernig gengi með lögregluskýrsluna í sambandi við auglýsingarskiltið kom í ljós að lögreglan hafði logið að mér lengi því skýrslan var löngu tilbúin, en annað var mér alltaf sagt þegar ég ath.
Svo fyrst skýrslan var klár var næsta mál á dagskrá að ræða við sjoppueigandan, það vildi svo til að hann var akkurat að labba inn í sjoppuna þegar ég kom þangað, og ég tilkynnti honum að hann þyrfti að gera aðra skýrslu og koma á TM. Þá sagði hann mér að hann væri einmitt að fara þangað þar sem það hafði verið brotist inn til hans (í sjoppuna) á föstudags nótt. Þar erum við kominn hring, sem sagt ég hefði átt að kanna málið betur því ég hefði getað gómað bófana þarna.

sunnudagur, apríl 27, 2003

Voðalega er maður duglegur að skrifa núna í dag.
Mig langaði að deila með ykkur enn einni sorgarsögunni af bílhræinu mínu, en þannig er mál með vexti að aðeins vantar nú tjón á húddið þá er hann tjónaður allan hringin.
Í gær gerðist sá leiði atburður að ég ók inn Reynimel og stöðvaði til að hleypa þeim systrum út og þegar þær eru loksins komnar upp á gangstétt finn ég hvernig ég fæ stuðara inn í mjöðmina.
Hefði sá ágæti maður sem þar var á ferðinn bara litið afturfyrir sig (en hann var að bakka út úr bílastæði sem liggja skáhalt meðfram einstefnu götu ) hefði ekki komið til þessa leiðinda þar sem ég gat nú ekki verið meira fyrir honum og ekki skil ég hvernig þetta er hægt. En aldrei gleymi ég orðunum sem féllu þegar hann hrökklaðist út úr bílnum
"FARI ÞAÐ Í HEITASTA HEL......."
Coca Cola® fær óskarinn fyrir auglýsinguna nýju, alger snilld.
Þá er ég að tala um Fyrir auglýsinguna.
S.H.R

Ég hef uppgvötað ágætis afþreyingu í nágrenni mínu en það er Sundhöll Reykjavíkur.(endilega skoða)
Ég fór á föstudag til að kanna þetta mannvirki og verð ég að segja að það kom mér á óvart hvað þetta er alveg ágætis.
Lét ég líða úr mér í 41°c heitum pottinum og svo var veðrið svo gott að ég fór upp á sólbaðsaðstöðuna þar sem ég lagðist niður,svitnaði meira að segja, og sofnaði svo í góðar 20 mín.
Nú er ég líka nýbúinn að endurtaka leikinn og er ég eins og nýr maður, nýkominn úr sundi.
Ég er búinn að komast ad því að höfrungurinn stoppar alltaf þegar maður opnar shout out.

föstudagur, apríl 25, 2003

Já ég held að það hafi bara verið felgan, því að um leið og hún losaði sig við hana yfir á Rakel tókst henni að koma með lokaorðin nokkuð klakklaust en Rakel aftur á móti nötraði öll og skalf, þessum fræga felguskjálfta.
i rest my case
ungfruisland.is
Æ ég veit ekki, manni fannst alltaf ákveðinn snobbstíll yfir þessari keppni, en það er alveg ljóst ad hann er farinn að mínu mati.
Solla greyið, jesús minn, er ekki alveg að meika það að kynna svona keppni, afhverju losar hún ekki þessa felgu af hálsinum til að geta komið einu orði rétt út úr sér, en Hálfdán stendur sig nú betur.

Þar sem um er að ræða fegurðarsamkeppni þá verð ég nú að segja að þær eru nú mis fallegar þessar stúlkur, þó jú fegurðin komi að innan, en ég þekki þær ekki neitt.
Eg veit hver vinnur samt....... no comment.
ég setti inn nokkrar nýjar myndir, aðalega bormyndir, endilega kíkja......

fimmtudagur, apríl 24, 2003

jæja hvað er að frétta? maður er búinn að vera svolítið latur að blogga síðustu daga.
En nú stendur það til bóta, því ég er kominn í 5 daga frí núna og ætla ég að vera duglegur heimafyrir.
Kannski ég bara skelli parketlistum á svefnherbergið, en þeir eru búnir að liggja inn í stofu síðan þeir komu í hús í fyrrasumar.
Gleðilegt sumar allir saman

föstudagur, apríl 18, 2003

Svei mér þá ef ég er ekki bara að sættast æ meir á að nýja lagið með í Svörtum fötum sé bara nokkuð gott.
Sitt sýnist hverjum.
"Viltu kaupa páska sól"

Singur sú ágæta snót um þessar mundir, en það þarf nú sko aldeilis ekki að borga fyrir hana, hún áreitir mann að öllu hjarta þessa daganna.
Annað datt mér í hug í gær, hvað verður um blessuðu stúlkuna þegar hún fer að eldast. E-ð á hún nú eftir að sólgra í sig Eigils Gull og hvað singur hún þá? Mér dettur ekkert lag í hug...... ekki nema "Viltu kaupa Páskabjór"

Þetta eru nú meiri páskarnir, coca puffs og aftur coca puffs, vinna og aftur vinna. ekkert djammi djamm né




þriðjudagur, apríl 15, 2003

Ég er að spá í að taka fallega hörunginn minn í burtu sökum þess að ég hef orðið fyrir áreiti út af honum.
Sagt er að hann sé hommalegur, sem þýðir að ég sé hommalegur.

Hvað finnst ykkur?
Rosalegt slúður sem ég var að heyra.
En leikaraparið úr áðurnefndri mynd DareDevil, Ben Affleck og Jennifer Garner eru sögð vera farin að skjóta ástarörvum til hvors annars, J-Lo til mikilla ama.
Það á ekki að kelligargreyinu að ganga, Lopez þar að segja.

Annars er það af manni að frétta að ég er einn heima og veit varla hvað ég á að mér að gera.
Ég tók tvö pólitíkusarpróf í dag, annarsvegar afstaða mín til flokkanna þar sem kom í ljós að ég er jafn fylgjandi framsókn, Vinstri grænum og ohhh man ekki hver sá þriðji var, sem annars kom mér á óvart, en gaman að vita hvar maður stendur.
Hinsvegar var það "hvaða stjórnmálaleiðtogi ertu" þar sem kom í ljós að ég er enginn annar en Steingrímur J. eins og sjálfsagt flestir aðrir sem taka þetta próf, en þess má geta að prófið er að finna á síðu ungra vinstri grænna og er það væntanlega sett upp af ungum vinstri grænum því maður þarf að vera nokkuð óeðlilegur til að svara þannig að hljóta annan titil en Steingrímur J.
Svo ég hef dæmt þessa könnun óhæfa.


mánudagur til mæðu eða e-ð.
Æ helgin var bara fín, fór út með dísu og syll þarna á laukvöld efir vinnu og tóku þær mig á celtic cross til að byrja með en svo lá leið á Kofa tómasar frænda og ekki leið á löngu þar til ég pantaði mér einn kaffi, eða silja bauð mér uppá, og er nú saga að segja frá þessum kaffi bolla, en ég hef aldrei á æfinni drukkið úr jafn lélegum bolla, það var varla hald á honum og ekki gat ég haldið utan um bollann vegna hita.
En þetta litla hald sem á að heita var lítil bolla einhver sem ég ekki kom puttanum í gegn og fór mest af kaffinu á dísu en ekki upp í mig.
Svo var tónlistin ekki til að hrópa húrra yfir, en ég labbaði einn heim svona uppúr 3, enda komnir 21 tími í vöku. En ég mæli eindregið með því að ef þið eruð þreytt að fara ekki á þessa staði heldur leitiði uppi fjör.

Sumarið er tíminn
Já ég held að sumarið sé komið, allavega fór ég og keypti mér ný sumardekk (2) í dag en gömlu 2 voru við það að springa þegar ég lét naglana undir í janúar.
Svo skolaði ég nú af bílnum á eftir en mér líður alltaf eins og honum finnist hann skítugur þegar skítugu bifvélavirkjarnir eru búnir að höndla sig.
Þá var mér ekkert að landbúnaði en að skella upp sólgleraugunum og taka góðan hring. Það hafa sjálfsagt margir verði að keyra í hringi á Akureyri á sama tíma, því veðrið er jú mjög gott um allt land, allvega hefur svenni verið þar því hann setti einmitt summeranna undir í dag líka.

Magnað að vera í fríi. ps; fékk þennan fína höfrung á síðunni sem Helga og Hlynur eru að tala um, höfrungurinn er einmitt í stíl við síðuna og svo er ég líka fiskur.

föstudagur, apríl 11, 2003

Ég held að sumarið sé komið hér með.
þvílílk veðursæld í dag ég er í svo góðu skapi að ég held ég linki bara inn á Helgu Snæ, en einnig hef ég bætt inn fleirum.
Steinar Þorsteinsson ber þar fyrstan að nefna en hann kemur mjög sterkur inn sem fulltrúi Eldri bylgjunnar.
Hildigunnur Einarsdóttir tegir anga sína einnig inn á bloggsíðu mína með því góða nafni Skirdie.
Og jú að sjálfsögðu Hún Helga nokkur Snæ en hún er gift SE og SE er sonur systur Steinars.

svo kem ég aftur á sunnudag svona um miðdaginn.

fimmtudagur, apríl 10, 2003

Æ ég ákvað að bæta einum tengli í viðbót, en sá heppni að þessu sinni er enginn annar en Stefán Eiríksson sölumaður og öflugur meðlimur hjálpræðisherssins. En ég ætla aðeins að sjá til með Helgu Snæ. Kannski maður gefi henni sjens fljótlega.
Ég er farinn að byggja mig upp andlega fyrir brottför spúsu minnar yfir páskana, en hún ætlar að skilja mig eftir einan heima.
En vegna vinnu minnar kemmst ég hvergi, en það er kannski ágætt þar sem álag er gott á þessum dögum, jú ég er að vinna alla stórhætiðadaganna.
Ég ætla það að ég geti treyst systir hennar fyrir henni í þessa daga.
Mig langar til að deila með ykkur hversu ánægður ég er með hana konu mína en hún er aldeilis orðin fær í eldhúsinu, hver veislan á fætur annarri.
já og síðast en ekki síst bendi ég á nýjan link (tengil) á hann Krisjtán "prins" blaðburðarmann og námshest í baunaveldi. það er oft ágætis vitleysa sem kemur upp úr kauða.

Annað, hvað er málið með framsóknarflokkinn og auglýsingarnar þeirra, þá á ég við í sjónvarpi, en það er þar sem nýfermda dóttirin er laglega að hjakkast á e-m kauða, ( hafa mök ) og foreldrarnir koma ekki dúr á auga og eru greinilega að hugsa um að fara að kaupa íbúð handa fjórtan ára gamalli dóttur sinni til að sinna sínum þörfum í frið.
Stöðvum klámvæðingu Frammaranna.




X?

miðvikudagur, apríl 09, 2003


Mikið var kunna einhverjir að segja núna, en vegna mikilla anna síðustu daga hefur bloggið setið á hakanum, en nú gengur þetta ekki lengur.
Efst í huga manns þessa daganna er jú ný afstaðin formúlu keppni, sem er jú söguleg að mörgu leiti, en úrslit leggja ekki fyrir ennþá.
Þrátt fyrir magnaða keppni er ég ósáttur með framistöðu míns manns Ralf, en hann á ekki sjö daganna sæla í upphafi tímabilssins ekki bara á brautinni heldur virðist einkalífið farið að setja strik í reikninginn líka.
Samkvæmt heimildum er eiginkona hans Cora sögð í tygjum við annan mann (nánar).
Burt séð frá því þá er nú gaman frá því að segja að kallinn fer bara í frí að laugardagskvöld og er hann að spá í að gera sér glaðan dag, eða ölluheldur kvöld, og er stefnan sett á ölhús miðbæjarins. En þeir skemmtanasjúku íslendingar eru sjálfsagt farnir að sakna mín út á lífinu, en það má telja mánuðina á fingrum báða handa hvenær ég fór síðast í svoleiðis ferð.

Tími til að fara að hátta sig, því dagurinn á hefst kl: 0545.

föstudagur, apríl 04, 2003

Ég vildi að ég væri jafn góður í yatzy og Nebúbaskar Nebúbaskúarson.
Lögregluskýrslan um tjónið á bílnum mínum þegar auglýsingarskilti var hennt í hann hefur e-ð týnst í kerfinu, allavega er lítið að gerast í þeim málum.
Mögnuð bíóferð átti sér stað í kvöld þar sem hin magnaða mynd DareDevil varð fyrir valinu, mögnuð mynd alveg með frábærum bardagaatriðum og ég tala nú ekki um búningana.

Sem minnir á að það styttist í að nýjasta Matrix verði frumsýnd eða 16. maí. ath það.

fimmtudagur, apríl 03, 2003

Það er óhætt að segja að það sé að styttast í formúluna, en hún fer fram nú um helgina í Brazilíu.
Bind ég miklar vonir við mína menn hjá williams. það er kominn tíma að Ralfarinn síni hvað í honum búi.
Fyrri tímatökur fara fram á föstudag og er kominn tími til að setja sig í gírinn.

miðvikudagur, apríl 02, 2003

Nýr tengill hefur litið dagsins ljós, en það er Bobfather? eða Magnús Helga. tölvufræðingur og forritari.
Síðan er samt sem áður í vinnslu enn, en verður klár eftir páska ekki satt.
Dagur blekkinga var í gær, og blekkir margur náungan, en verð ég að dást af og deila með umheiminum að sá eini sem náði að blekkja mig er enginn náungi minn, og átti ég síst von á að verða svikinn af þessum einstakling.
Ég semsagt sat hugsi í vinnu minni þegar veðurfréttir hófust í kvöldfréttum þá kom þessi fína veðurspá fyrir daginn í dag eða áttleysa og heiðskýrt og hiti á bilinu 12-19°c, krossbrá mér við þessa heyrn, en hún var fljót að leiðrétta þetta spaug með slyddu spá og roki. Þarf ég ekki að segja hversu hálvitalega mér leið.

þriðjudagur, apríl 01, 2003

Ég hef aðeins breytt uppsetningunni og sett inn fleiri tengla, þar á meðal formúlan og hin áhugaverða síða um undraefnið WD-40.
Mæli ég þar eindregið með wd-40 fan club.

mánudagur, mars 31, 2003

Hver er jólasveinninn?
Strákar drekka tæpan lítra af gosi á dag

Nú er í uppsiglingu miklar hamfarir í manneldismálum á íslandi eftir að niðurstöður landskönnunar á mataræði íslendinga 2002 liggur fyrir.
Upp eru komnar umræður um það að leggja á sérstakt gosdryggjargjald sem á að skila manneldisráði u.þ.b 27 milljónum á ári sem nota á til forvarnarstarfs gegn gosdryggju (hvernig svo sem það á að fara fram). Hvert stefnir þetta þjóðfélag ef þetta er orðið aðal áhyggjuefnið hjá þessum skrifstofuköllum hjá manneldisráði og Jóni Kristjánssyni eða hvað hann nú heitir sá ágæti maður.
Ég hélt að það væri val hvers og eins hvað hann innbyrgði mikið af kóki á dag, nei þetta er einum og langt gengið að ætla að fara að stilla mönnum upp við vegg með hálfan af kóki í hendinni og skjóta.
Stöndum nú saman Stefán, og allir hinir kókistarnir og stöðvum þessa framgöngu manneldisráðs, hvort sem er af landi eða úr lofti.


ps: ég læt hér fylgja með þessa svaka klausu sem er kveikjan að þessu öllu.

Strákar drekka tæpan lítra af gosi á dag
Gosneysla ungs fólks er vægast sagt gífurleg, sérstaklega stráka 15-19 ára, sem drekka að meðaltali tæpan lítra af gosi á dag. Stúlkur drekka minna af gosi eða tæpan hálfan lítra á dag að jafnaði. Þess í stað drekka þær meira af vatni og sódavatni og ríflega 20% stúlkna segjast aldrei drekka sykrað gos. Mikið gosdrykkjaþamb hefur gífurleg áhrif á sykurneysluna en 55% af öllum viðbættum sykri í fæði ungra stráka kemur úr gosi og sætum drykkjum eingöngu. Stúlkur fá hins vegar um þriðjung sykursins úr gosi.

laugardagur, mars 29, 2003

Klukkan að nálgast sex og þá er tími til kominn að fara að koma sér í vinnuna.
Ég vil sjá e-r Shout Out hérna.
Ætlar enginn að tjá sig um english versionið, ég er farinn að ókyrrðast hérna um að enginn lesi bloggið mitt.

Já þá er kominn laugardagur, sem þýðir svosem ekkert fyrir mig nema kannski minni umferð á leið til vinnu. Var að vakna og enginn heima, aha akkurat þegar ég skrifaði þetta birtist frúin í útidyrunum með tvo lítra af kóki, ekki dæet, en það er sko ástæða að kætast, ég hef ekki séð konunu nema svona að meðaltali í klst. á dag síðustu viku svo ekki gefst mikill tími til að kafa djúpt í heiladingulinn eftir efni.
þannig að bloggið gæti orðið ýtarlegra þegar hægist hjá manni hvað á hverju.

Það lítur út fyrir að íslendingar tapi gegn skotum, sem þykir ekki tiltökumál á þessu heimili þar sem áhugi á knattspyrnu er takmarkaður, en alltaf áfram ísland.

föstudagur, mars 28, 2003

Mér finnst þetta alveg snilld með english versionið, en segiði mér nú hvað finnst ykkur?
þetta er sammt í vinnslu ennþá en endanlegt snið er komið.
Kallinn bara orðinn Mastursmaður út á bor, en það þýðir +6%, en annars er lítið að frétta af manni.
Borið hefur á reiði skjálta innan bloggmanna en til að koma á sáttum hef ég ákveðið að láta eftir og bæta inn tengli á Þór Steinarsson
athafnarmann austur á héraði.
Eitt nýtt er í burðarliðnum hjá mér en það er að halda uppi English version af einarbs. Endilega fylgist með því það er sóltið skonndið.

miðvikudagur, mars 26, 2003

Alltaf lengist tenglalistinn hjá mér og í dag er sá heppni sem hlýtur hnossið enginn annar en Sveinn Sævar Frímannsson, Húsvíkingur með meiru, og farandverkamaður, þó að ég vilji ekki leggja það í vana minn að linka inn á Þingeyinga þá sleppur hann inn. Hann þekkir nefninlega Birgittu Haukdal söngkonu.
Það jafnast ekkert á við síðbúinn bolludag með frúnni en hún var búin að baka vatnsdeigsbollur þegar ég vaknaði kl 17:00 og það best við það var að það voru ekki bara tvær á mann eins og hjá Tóta eðalkokk frá Neskaupstað.

Flensan mín er e-ð að ágerast, kol stíflaður, beinverkir og hiti hrjá mig núna, en harkan segir mér að mæta í vinnuna.
Ég veit ekki hvort það er flensan eða e-ð annað en ég nennti ekki að horfa á Survævor eða Amacing race sem var tekið upp fyrir mig síðustu daga, kannski er það bara vegna þess að mitt fólk has been liminated from the race, John Vito og Jill.

mánudagur, mars 24, 2003

Ég er kominn með flensu, eða öllu heldur hálsbólgu og þannig óþverra, en ég læt það ekki aftra mér á að mæta í vinnuna út á Reykjanesi þar sem ekkert lát er á óveðrinu, ekki skrítið að maður veikist.

sunnudagur, mars 23, 2003

Þá er Þórdís búin að kenna mér að linka þannig að bloggið mitt er alltaf að skána.
fyrst og fremst linka ég inn á heitt elskaða kærustu mína Þórdísi og síðast ekki síst Silju sem á annars sérstakar þakkir skilið fyrir þá gullhamra sem hún lét um mig falla á síðu sinni.
Svo læt ég nú fylgja með link inn á margbrotna síðu Valla bróður.
Þá er Malasíu keppnin búin og er ég nokkuð sáttur við útkomuna. Minn maður Ralf gerði góða hluti þegar hann reif sig upp úr sautjánda rásstað og endaði fjórði en stóri bróðir hans var ekki að gera góða hluti, byrjaði á því að keyra utan í Trulli í fyrstu beyju og eyðilagði keppnina þar fyrir mörgum, hans tími er liðinn.

föstudagur, mars 21, 2003

Synd að Coca Cola skuli bjóða upp á American Idol.

Ég er ekki alveg að fíla American Idol. Að það skuli vera hægt að gera allan þennan skrípaleik í kringum þessa vitleysinga.
Samt ligg ég fyrir framan sjónvarpið og hlust á þessa "fögru" tóna, munaður labtopsins, ég get farið hvert sem er í íbúðinni með hann og símasnúran í eftirdragi.
coca cola sponsorar idolinn svo við tölum nú góða ísl. sem fær mig til að hreykja mér á því að ég var að fá mér fyrsta kókglasið í 2 daga núna rétt áðan, en það er svolítið stökk fyrir mann eins og mig sem fer létt með 2 lítra með einum survivor og The amazing race.

fimmtudagur, mars 20, 2003

Já þá er þessi dagur að kveldi kominn.
Bloggið mitt farið að virka, en ég var í vandræðum með að fá það til að virka til að byrja með.
Burt séð frá yfirlýsingum á starfi mínu í síðustu færslu þá gleður mig að segja frá því að ég hóf störf hjá Jarðborunum aftur í dag, en ég þurfti leiður að hverfa frá vinnu þar um áramótin þegar loðnu þurfti að fiska, með jú nokkurri öfund félaga minna á þjónustustöðinni.
Ég semsagt mætti í morgun því nú er að hefjast borun á Reykjanesi, því veðravíti, og ráðlegg ég engum að heimsækja þennan krika nema þá einungis til þess að hoppa upp í flugvél og í sólina en dagurinn var týpiskur með hávaða roki og rigningu.
Ég ætla nú ekkert að vera að velta mér upp úr því maður á eftir að vera svo marga svona daga þar.
Það sem efst er í huga mínum um þessar mundir eru þó skemmdavargar miðbæjarins t.a.m. skemmdir á bílnum mínum og á stjórnarráðinu, en þar sem samkeppni er komin í bloggið á heimilinu ætla ég ekki að tyggja söguna um bílinn hér heldur bendi á Þórdísi, þar sem málið fékk ýtarlega umfjöllun. Jú og náttúrulega Formúlan sem er núna um helgina og bíð ég spenntur eftir að sjá hvort Ralf endurtaki leikinn frá því í fyrra þegar hann rúllaði upp Malasíu keppninni.
Jæja það er best að fara að hvíla sig fyrir morgundaginn sem verður strembinn, ég þarf að sækja Torfa kl:0630 og svo verður mastrið reist á jarðbornum Jötni.

þriðjudagur, mars 18, 2003

Jæja gott fólk, hvað haldiði? jú Einar hefur ákveðið að byrja að blogga.
Þessi dagur þótti ákjósanlegur til að hefja þá iðn, því merkis dagur þar á ferð, kauði er jú fæddur þennan dag 18. mars 1980. Og hvern hefði órað fyrir því þá að þessi litli engill með ljósu lokkana ætti, akkurat 23 árum seinna, að hefja skriftir á internetið, við mismiklar undirtektir býst ég við.
En eins og flestir sem mig þekkja vita, þá verður erfitt fyrir mig að halda úti óslitnu bloggi sökum starfs míns, sem felst í löngum og ströngum fjarverum frá fjölskyldu og vinum, svo dögum og mánuðum skiptir á hafi úti án allra nútíma þæginda, svo sem www.internetið.
Hver veit nema maður eigi eftir að sjá í framtíðinni, einar@sjó.is