sunnudagur, mars 23, 2003

Þá er Malasíu keppnin búin og er ég nokkuð sáttur við útkomuna. Minn maður Ralf gerði góða hluti þegar hann reif sig upp úr sautjánda rásstað og endaði fjórði en stóri bróðir hans var ekki að gera góða hluti, byrjaði á því að keyra utan í Trulli í fyrstu beyju og eyðilagði keppnina þar fyrir mörgum, hans tími er liðinn.

Engin ummæli: