þriðjudagur, nóvember 04, 2003

Ég missi tó ekki alveg ad ollu í kringum jólin tví jólaskraut er jú komid í búidir hér í heitu borginni.
Svo er sóltid gaman ad horfa út um glugga netkaffisins og sjá apamennina hengja upp jólaskraut á staura og stangir.
Verd ad fara ad koma mér út í sólina.

Engin ummæli: