Það er óhætt að segja að það sé að styttast í formúluna, en hún fer fram nú um helgina í Brazilíu.
Bind ég miklar vonir við mína menn hjá williams. það er kominn tíma að Ralfarinn síni hvað í honum búi.
Fyrri tímatökur fara fram á föstudag og er kominn tími til að setja sig í gírinn.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli