miðvikudagur, október 08, 2003

jæja þá er allt í góðum gír.

við hjúin erum orðin nokkuð settleg. Erum farinn að elda og svona sjálf í nýu íbúðinni.
það er farið að kólna hér í bænum og sofum við nú með sængur. samt svona um 17°C þegar kaldast verður samt ég oft bara á hlírabolnum svarta sem ég keypti fyrir dímonpartýið hans frikka.

keyptum í dag:

gluggasköfu
þvottagrind
kassa af kók í dós
2ær 2.l flöskur af kók
kjöt
sósu
grænmeti
hitamæli
man ekki meir.

það er gömul kona sem býr í húsinu okkar sem á held ég svona 6 daga eftir, miðað við hóstan sem kemur úr henni með reglulegu millibili eða jafnvel æla, veit ekki.

keyptum í gær.

reykelsisbakka
reykelsi með kókos angan ( og ég lykta eins og kókosbolla.)
man ekki meir.

planið fyrir morgundaginn er óráðið, ég á þó eftir að þrífa ofnana annars er ég að verða búinn að þrífa allt (jú og þórdís líka.)

Vantar enn

náttborð
sófaborð
sjónvarp
sjónvarpsborð
borðstofuborð
margarhillur
fataskápa
stell og með því.
man ekki meir.

Munið þið E-Ð ????????

Engin ummæli: