mánudagur, júlí 07, 2003

Búinn að plokka úr mér stý(í)rurnar með plokkaranum hennar Þórdísar og nokkurnveginn kominn á ról. Eina sem er eftir til að geta sagt að maður sé kominn á ról er að fá sér kóksopa, sígó, fara á klósettið og svo í sturtu. Þá er ég eins og nýfædd rokkstjarna á leið til Afríku.
Snoozaði símann í klukkudíma, sem sagt á 6mín fresti frá 10-11 og dreymdi á meðan að ég væri að hjálpa einhverjum gaur í template-inu og líka að ég rakst á gamlan vin og hann þekkti mig ekki.
Best að hefjast handa.

Engin ummæli: