þriðjudagur, júlí 01, 2003

Það er kannski full seint að koma með þessa færslu núna þar sem nýr dagur er kominn.

En þetta er hamingju dagur hjá mér þar sem vinur minn Ralf er 28 ára í dag ( 30.júl) Sendi ég honum og fjölskyldu hans innilegar hamingju óskir í tilefni dagsins. (fékk mér einn sopa af eplasnaffsi honum til heiðurs.)

Er búinn að taka 2 hringi á bílasöluna í dag að skoða bílinn minn, ég sakna hans, og á eftir að fara aftur á eftir svona um kl 1. Bara til að ath hvort þeir hafi sett hann inn. (úpps eftir einn ei aki neinn.)

Engin ummæli: