föstudagur, apríl 04, 2003

Lögregluskýrslan um tjónið á bílnum mínum þegar auglýsingarskilti var hennt í hann hefur e-ð týnst í kerfinu, allavega er lítið að gerast í þeim málum.
Mögnuð bíóferð átti sér stað í kvöld þar sem hin magnaða mynd DareDevil varð fyrir valinu, mögnuð mynd alveg með frábærum bardagaatriðum og ég tala nú ekki um búningana.

Sem minnir á að það styttist í að nýjasta Matrix verði frumsýnd eða 16. maí. ath það.

Engin ummæli: