laugardagur, nóvember 20, 2004

I dag er sol og 29°C, ekkert fiskeri og hvad er tha annad ad gera en ad na ser i sma lit.
Sendi ykkur hlyu i huga mer.......

þriðjudagur, nóvember 16, 2004

hallo allir saman, eg akvad nu ad prufa ad blogga fra afriku, og meir ad segja fra skipinu minu. tad hefur verid stud a okkur upp a sidkastid og erum nu loks i nott ad byrja ad veida. arabavinir minir komu um bord adan og their eru nokkud brattir bara, no problem segja their bara.
var adeins i dag ad leika mer a litla batnum okkar og held eg hafi brunnid adeins i andliti thratt fyrir mikla solarvorn.
Her hafa byrjad ad vinna margir faereyingar sem eg skil svona upp og ofan, og hrinjandinn fynnst mer nokkud hommalegur, en thad er gaman ad halda afram ad baeta ordafordan sinn, og innan skamms tha er eini stadurinn a jardriki sem eg ekki gaeti tjad mig japan og Graenland, kannski Usbekistan.
Nu er eg lika kominn med tolvu i klefan minn tar sem eg get horft a allar myndirnar sem eg var buinn ad downloda adur en eg for, og einnig arenserad postinum minum. thannig ad ef tid viljid stytta mer stundirnar og hjalpa mer ad fylla addressubokina mina tha endilega sendid mer linu a einarbs@inmobil.net thvi tad voru allar addressurnar dottnar ut tegar eg kom um bord aftur og thvi tharf eg ad safna.
Ja gaman ad segja fra thvi ad fyrstu 2 timana eftir ad marannir komu um bord voru their ad borda eins og svin, tho ekki svin thi thad meiga their ekki. eftir matinn hefur sidan rullad porn i videoinu. hele tiden.
jaeja held eg fari ad koma mer til vinnu og byd ykkur oll vel ad lifa. bestu kvedjur fra Afriku.

sunnudagur, nóvember 07, 2004

Þess má nú geta að sökum tækniframfara þá mun ég reyna að halda áfram að blogga frá Afríku. Það fer svona eftir því hversu mikið er að gera og þess háttar, það er nú ekkert grín að vinna 12 tíma vinnudag, og það með fólki sem skilur Ã¾ig ekki og ekki þú það. ímyndið ykkur vinnuna ykkar og svipaðar aðstæður. "Nei ekki gaman".


Express yourself instantly with MSN Messenger! MSN Messenger Download today it's FREE!

föstudagur, nóvember 05, 2004

Er ég orðinn ruglaður á þessu eða er eldri færslu listinn minn farinn að mynda kókflösku? Skemmtilegt hvernig mánuðirnir mynda þessar flottu línur.

Annars er það að frétta að ég er að yfirgefa Höllina og kuldan fyrir utan hana á mánudagsmorgun, ölluheldur kl 11:10, áleiðis til Afríkulanda. Ég er alveg viss um að máravinir mínir sakni mín. Ég fekk frekar flotta gjöf senda um daginn þar sem einn vinur minn sendi mér mynd af sér þar sem hann situr mjög myndarlegur í flottum sófa, samt var búið að rífa helming af myndinni þar sem þar hefur örugglega verið konan hans eða e-ð. Einnig fylgdi með Márakjóll með áfastri nælu með áróðri "Votre Umhalamiha" sem er sjálfsagt einhverskonar frambjóðandi þar í landi. Einnig fyldi með öll tilheyrandi Símanúmer.


fimmtudagur, nóvember 04, 2004

Hárfagri ungliði efrihreyfingarinnar

Ég hef ákveðið að safna hári fyrir jólin.Vonandi að ég komist samt í klippingu fyrir hátíðirnar því það er óhætt að segja að þessir lokkar þarna eru frekar tættir þar sem síðast þegar ég fór í klippingu fyrir 3 mánuðum voru ekki klipptir heldur skornir með hníf. Loksins kom kallinn að laga hitunina hjá okkur og ég er kominn úr að ofan og líður eins og ég sé á spáni á ný. Ekki var nú mikið sem þurfti að gera, tók hann 3 mínunútur að kippa þessu í lag, tók bara í einn krana sem ég var oft búinn að fikta í en það kom svo mikill háfaði að ég gugnaði. Hann hinsvegar snéri bara aðeins lengra þar til hljóðið hætti og ofnarnir fylltust af vatni. Sérstakar þakkir fá Súsana fyrir ómælda túngumála kunnáttu og Friðgeir fyrir símavörslu. Veit ekki hvort ég eigi að vera að þakka Gas Natural fyrir að halda mér heima í 2 daga.

þriðjudagur, nóvember 02, 2004

Það gengur nú ekki allt áfallalaust hér í Höllinni að svo stöddu.
Þegar kuldaboli gerði vart við sig hér í suður evrópu og kóngurinn ætlaði að fara að kveikja á hituninni þá bara geriðst ekkert. (Kóngurinn álítur að það vanti vatn á ofnakerfið.) Þrátt fyrir heiðarlega tilraun til ná í nokkur aparassgöt gekk það ekkert, því kóngurinn hefur jú ekki náð tökum á málinu. Né þá helur að aparnir séu farnir að tala tungum. Því er leiðangur fyrirhugaður til þeirra spænskumælandi skötuhjúa (Friðgeir Eyjólfsson og Súsana Perez)á eftir í þeirri von að þau geti dregið eitt stk. heim og hann lagað ofnana svo konungshjónin geti áfam þóst vera búsett við Miðjarðarhafið.
Sprning hvernig Alli Tenor hafi það í Toscana héraði. Ekki það að hann búi þar, en kannski hefur hann e-ð þar?
Var að koma úr leiðangri þar sem splæst var í langar snúrur svo hægt sé að tengja nýju ofurtölvuna við sjónvarpið og horfa á allar þessar myndir sem maður er að berjast við að downloada af netinu, það þykir ekki Drottningarhæft að sitja á skrifborðsstól fyrir framan tölvuna. Kókbindindið gengur bara vel, jafnvel svo vel að maður spáir hvort það sé kannski jafn aðvelt að hætta að reykja.
En þar er maður nú kominn aðeins á undan sér, eitt í einu.
Adios.