fimmtudagur, apríl 24, 2003

jæja hvað er að frétta? maður er búinn að vera svolítið latur að blogga síðustu daga.
En nú stendur það til bóta, því ég er kominn í 5 daga frí núna og ætla ég að vera duglegur heimafyrir.
Kannski ég bara skelli parketlistum á svefnherbergið, en þeir eru búnir að liggja inn í stofu síðan þeir komu í hús í fyrrasumar.
Gleðilegt sumar allir saman

Engin ummæli: