mánudagur, maí 05, 2003

Hvað er UVG að meina með því að hafa logoið sitt ,og andlit flokksins að mínu mati, hinn þekkta Ernesto "che" Guevara?

Ég sem hélt að VG væru stríðsandstæðingar, en ég veit ekki betur en að Che hafi haldið til Kúbu og kynnst skæruliðanum Kastro og hóf hann samstundis þjálfun í skæruhernaði sem leiddi til byltingar á kúbu þar sem lýðræðislega kosinni ríkisstjórn var komið frá.
Land sem var í blóma, ferðamannaiðnaðurinn blómstraði og þarna var þjóð á uppleið.

Svo ekki sé minnst á að hann birtist varla á prenti án þess að bara vélbyssu á öxlinni???????

Engin ummæli: