miðvikudagur, júlí 02, 2003

Ég fór út með nýju verkstjóraleðurmöppuna mína í fyrsta skipti í dag.

Þórdís er búin að vera að gera grín af mér með hana síðan ég keypti hana, en sá eini sem hefur skrifað í hana er hún, samtals 3 A4 blöð. Hún (taskan eða mappan) er með fullt af hólfum og innbyggðri reiknivél og A4 blokk og rennilás til að loka henni.


Hún er úr brúnu Uxa leðri.

Er að klára verefni í dag sem ég hef unnið að í tæpt ár, setja parketlista á sv.herb. Ég held ég sé búinn að skipuleggja mig nógu vel til að ráðast í framhvændir.

Engin ummæli: