Er ekki kominn tími til að blogga, blogga, bloggaaaaa
Það sem er af mér að frétta er að ég fór áðan og sagði upp starfi mínu hjá Jarðborunum.
En flestir spyja sig þá hvað er hann að fara gera þá? Jú, sigla um suðurhöf en ég er einmitt búinn að ráða mig á skip sem stundar veiðar við máritaniju og gert út frá kanaríeyjum.
Liggur þá ekki beinast við að flytja út til spánar? kunna margir að spyrja núna, Jú við ætlum einmitt að gera það og er Barcelona líklegust til að verða fyrir valinu þannig að við frixx bloggum frá sömu slóðum.
Nánari fregnir síðar.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli