Alltaf lengist tenglalistinn hjá mér og í dag er sá heppni sem hlýtur hnossið enginn annar en Sveinn Sævar Frímannsson, Húsvíkingur með meiru, og farandverkamaður, þó að ég vilji ekki leggja það í vana minn að linka inn á Þingeyinga þá sleppur hann inn. Hann þekkir nefninlega Birgittu Haukdal söngkonu.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli