mánudagur, mars 24, 2003

Ég er kominn með flensu, eða öllu heldur hálsbólgu og þannig óþverra, en ég læt það ekki aftra mér á að mæta í vinnuna út á Reykjanesi þar sem ekkert lát er á óveðrinu, ekki skrítið að maður veikist.

Engin ummæli: