mánudagur, október 25, 2004

Loksins Loksins

Nú eru tölvumál í Höllinni komin í samt lag. Báðar með öllu því nýjasta og besta.
Vil ég koma á framfæri þökkum til allra þeirra sem að málinu komu:
Frikkx = fyrir ómældan tíma, þolinmæði og sérfræðikunnáttu.
Valli = fyrir að koma með það allra nauðsinlegasta frá ísl.
Helgi = fyrir allt dótið og ráðgjöf í gegnum MSN
Þórdís = fyrir reka á eftir mér en samt skilningsríklega.
Súsa = fyrir að gefa tíma af Frikkx.
Palli = fyrir comment.
Jose = fyrir andlegan stuðning
Begga = fyrir að vera til staðar þó hún vissi ekkert hvar Frikkx var

Engin ummæli: