fimmtudagur, október 07, 2004

Góða kvöldið

Hvað er að frétta? jú Allt að gerast í nýju tölvunni. þá á ég við allt.
Hún er loks orðin nokkuð nettengd og ákvað hún að leyfa um 3000 vírusum að koma sér fyrir áður en EB náði að downloada nokkrum vörnum. En nú er svo komið að það eru komin fleiri Vírusvarnarforrit inn heldur en vírusarnir sjálfir þannig að ég er að vonast til að þetta lagist nú fljótlega.
Þvílíkur munur að fara úr litlaskrjóð í þessa hvað varðar hraða. Grunar samt að fái lánaðan nýja Xp pro. frá The evil Frikkx. það er allt í skurninni.
Gaman að vera að horfa á 3 seríu að 24 sem gengur ekki út á neitt annað en að handsama vírus sem er að gera allt vitlaust og svo milli þátta tekur maður smá Jack Bauer á tölvuna. alfa 34_bravo009 field op EB un the run... En eitt er víst að ég hef lært heil mikið á tölvur í þessu öllusaman, sem er gott. jú og spænsku líka því þetta hefur kostað nokkur símtöl á nokkra agenta á spáni. Sem eru undercover fyrir spænskuCTU vírus sveitinni.
Baðaði Hósei í dag.. hann hafði gaman að því að hlaupa um í baðkarinu, meðan ég skipti um lak hjá honum og raðaði steinunum uppá nýtt og þreif dæluna.

Engin ummæli: