miðvikudagur, október 13, 2004


Hérna líkur svo hinu veigamikla verki og þar með telst mínu rótarastarfi lokið. Þó mun ég reyna að halda glaðan dag á morgun og vakna í bítið og fara í Port Aventura, sem er svona gleðigarður fullur af alskyns rennibrautum og rússibönum.

Engin ummæli: