fimmtudagur, október 14, 2004

Ekki voru allir hrifnir af klummunum þannig að ég hef ákveðið að koma hér með allra endanlega útgáfu af repair og the lo-fi box. Fyrir áhugasama þá bendi ég á að á laugardaginn 22.octóber á búlu sem heitir 11 verður kassinn live í notkun. Spurning hvort að hann verði til sýnis efitr tónleikahald.

Engin ummæli: