miðvikudagur, október 13, 2004

Jæja þá er hin veigamikla peningasóun ekki lengur talin peningarsóun. Því nú er hún bara víruslaus og farin að svínvirka. Við Jose höfum verið að spá í að halda gleðikaffi því til heiðurs, en hann væri alveg til að fá fartölvuna bara til sín við búrið.
Nú ættu því allir að geta talað saman í gegnum skype, msn eða hvaða heimshlutatengjara sem kominn er má markaðinn.

Engin ummæli: