fimmtudagur, febrúar 09, 2006















Jæja þá er þessi dagur að kveldi kominn og Stærðfræðipróf að baki. Það tókst bara vel þrátt fyrir að ég hafi sofið yfir mig og mætti allt of seint og hafði því aðeins um 25 mín til að klára það. Kvöldið verður notað í rólegheit og nett þryf sökum þess að grasekkils stöðu mynni fer að ljúka og vil ég hafa fínt þegar Dísin kemur heim.
Hver veit nema það verði bara Kellogs Special K í kvöldmat.

Engin ummæli: