miðvikudagur, febrúar 08, 2006


Ég hef verið að spá í að halda áfram að hafa þetta svolítið myndrænt hjá mér áfram.
Sem sagt fjalla um málefni í máli og myndum. En nú er ég búinn að vera svo duglegur að læra stærðfræði, þannig að ég held ég fari að sofa í hausinn á mér.

Engin ummæli: