sunnudagur, febrúar 29, 2004

Oh enn eina ferðina verð ég að segj bless við ykkur þarna úti í hinum svarta stóra alheimi. því nú skal haldið á vit ævintýranna í Afríku, og má segja að kveð ég Þórdísi mína með tár í augum (og S.J. S.M) en Barcelona á ekki skylið mörg tár eins og hún lítur út þessa dagan. En Dúdí calls og rússar þarfnast mín, ekki það að ég sé bendlaður við KGB. þó vil ég ekki láta upp um það hvort ég sé doble agent fyrir CIA, FBI, CTU eða fleiri.

spurning um að fara í skemmtilegan leik á meðan ég er í burtu. en það er að ath. hversu mörg comment er hægt að setja við eina færslu og svo þegar ég kem heim þá get ég skoðað öll commentin og er ég að vona að þau verði yfir 40 og ekki bara eitt orð eða 2.
ok þá er það díll þannig að ef þið eruð að taka blogghring, þá endilega stoppa við hjá einsa boy og henda inn einu commenti

BLESS

Engin ummæli: