mánudagur, mars 01, 2004

Í tilefni af brottför minni langar mig að benda á þessa áhugaverðu síðu um heimabæ minn Nouadhibou, en þarna er hægt að sjá myndir af ströndinni þar sem ég kem alltaf siglnadi inn á litlum álbát og þess má einnig geta að frá heimabæ mínum gengur lengsta lest í heimi.

svo er líka hérna sitthvað um höfuðborgina Nouakchott sem ég hef komið til líka en hún er einn stæsti ruslahaugur sem um getur, og þessi litlu kofa hræsni sem sjást hér á myndinni eru búin til úr ónýtum vorubrettum sem koma frá stóru ísl. fiskiskipunum, þannig að maður leggur sitt framlag hér í þróun í afríku. ef þið lítið vel þá má sjá að á hverjum kofa má sjá gerfihnattadisk.


það er líka sóltið gaman að ,þegar þjóðskrá er búin að uppfæra sig, að fara inn og slá inn Einar Bjarni Sturluson og sjá hvað kemur, veit ekki hvernær þeir uppfæra.

Engin ummæli: