fimmtudagur, janúar 20, 2005

Ég verð nú að segja að það var eins gott að ég tók hitaramálin í mínar hendur...
Jú... því maður kom jú þarna fyrir tæpum 2 vikum og horfði á apparatið og skrfaði niður voða fína pöntun á blað fyrir þetta stk. sem átti að vanta og sagði að hann kæmi daginn eftir eða þarnæsta og svo skrifaði hann URGENT á blaðið.. og viti menn.. eina sem hefur komið hingað frá Gas Natural síðan það gerðist er reikningur uppá 140 evrur.
Það eina sem heldur mannig rólegum í þessum efnum er það að við höfum ekki fengið gas reikning frá þeim síðan í janúar 2004, en samt erum við til í tölvukerfinu hjá þeim og alles. Ég var samt að spá hvort að það hafi kosta þetta mikið að fá HR. Krulla til koma og blaðra í síman til London?
I Rest my case.

Engin ummæli: