mánudagur, janúar 17, 2005

Smá fréttir af litlu félögunum. Á myndunum má aðeins sjá Maríu, Jose vildi ekki mynd, þar sem hann var svo ný vaknaður.. Hér eru Gísli, Eiríkur, Helgi og Óskar og Þess má geta að þeir félagar voru settir ofaní búrið í því tilefni að metta þau bökuhjú, en nei nei, þeir braggast vel og hef ég þurft að fara og kaupa fiskafóður í staðin til að halda í þeim lífi.

Engin ummæli: