þriðjudagur, janúar 11, 2005

Tilkynning

Sökum þess að ungur drengur, uppalinn að hlutatil í Reykjavík en annars Akureyri, mun hafa vaxið og dafnað í aldarfjórðung þann 18 Mars næstkomandi mun hann gera sér glaðan dag í London og allir eru velkomnir til að gleðja hann með nærveru sinni.
Hann mun sennilega halda mikið til í Moreland götunni nýju, en það kemur betur í ljós þegar nær dregur.

Engin ummæli: