föstudagur, maí 28, 2004

Snilldarvika, eru 2 orð sem ég hef ákveðið að henda saman í eitt og dansa glaður fyrir því.
rúnturinn var bara snilld og voru eknir 2500 km, sem samsvara rúmum 2 hringjum um ísland.
fullt hús af gestum og stuðið að gera út um mannskapinn.
Þóra og Solla farnar og Helgi og Halla eru enn og Listamaðurinn Magnús Helga bættist við hina hraðskreiðu djamm lest í gærkveldi og var hann samstundis tekinn á hið stóra strandardiskó Club Baja og var dansað þar með bongo gellum og sweaty chested men til kl;sjö í morgun...
allir orðnir hressir aftur og verið að fara út að éta pizzur og horfa á gosbrunashow og svo bara unktzi unktzi unktzi unktzi dansiball.

viva la Barce......

myndir bætast svo inn hjá dísu rétt strax.

Engin ummæli: