sunnudagur, maí 09, 2004

Ég opinbera hér með með tár í augum og söknuð í huga, að sökum hækkandi hita og sterkrar sólar að ég hyggst styðja á pause takkan á blogginu mínu og ekki leggja frekari skriftir fyrir mig á þessu sumri. Ég ætla að reyna að sinna þörf minni fyrir hita, sand og sól.


áform mín að setjast niður með pennann á ný eru um nóvemberbil. þanngað til óska ég ykkur bloggurum góðar stundir hér og ánægjuríkar.
Og svo má náttl. ekki gleyma að Þórdís mín kemur nú til með að halda höfði og verður nú sjálfsagt hægt að fá fréttir af mér þaðan. æ nú er hún að elda handa mér þessi elska

kv Einar B.



Comment (6)

Engin ummæli: