fimmtudagur, júlí 19, 2007

Meðan trúðklæddur skríllinn heima framkvæmir einhverja fáranlegustu mótmælendaaðgerð sem sögur fara af og ná inn í "No Comment" partinn á Euro News þá skríða hér framhjá álbátar fullir af fólki í leit að betra lífi. Er Ingibjörg kannski eina manneskjan sem lætur sér annt.. eða er hún að dreifa athyglinni frá Jóni Ásgeiri meðan hann losar sig við illa fengið fé áður en bókin kemur upp um hann.

Engin ummæli: