fimmtudagur, maí 31, 2007

Nýkaup

Jæja þá er ég á fullu að koma mér fyrir hér í Afríku.
Hitinn er þetta í kringum 25°C held ég og veður ekkert spes.
Á leiðinni út skellti ég mér á svaka fína græju.
EF-S 17-85mm f4-5.6 is usm linsu og Canon EOS 400D
Er að vinna í því að koma inn nýjum og glæsilegum myndum á flick-síðuna mína sem teknar voru á Lanzarote,Dakla og Máritaniu.
Um er að ræða mjög svo góð tæki að afraksturinn ætti að vera tipp topp.

Engin ummæli: