mánudagur, maí 21, 2007

Sigurvegarinn.

Jæja þá er fyrsti Gullborðinn kominn í hús á www.ljosmyndakeppni.is
Ég vil þakka þeim sem aðstoðuðu mig með val á myndum og góð comment.. nú fer ég að sofa stoltur sigurvegari.

Engin ummæli: