sunnudagur, desember 09, 2007

Jólamyndirnar í ár
Ég hef verið að útbúa jólamyndir til að koma mér í andan og jú maður þarf að klára jólastússið fyrir 21. des.. þegar ferðinni er heitið út til Kanarý.. hehe..Hvernig leggst í þig?

Engin ummæli: