Ágætu lesendur!
Nú hef ég ákveðið að hefja rukkun fyrir þátttöku.. nei nei svo er ekki, en ég hef ákveiðið
að auka fjölbreytni í myndgetraunablogginu og fara að leggja fyrir meira en bara
hvað er þetta. Nýjungarnar fela í sér t.d Hvar er þetta? Hver er þetta?
Hvað er rangt hérna eða hvað vantar á myndina! Með þessu vonast ég til að ná að höfða til fleiri en Hildigunnar. ;-)
Læt hér fylgja með eina mynd af bílnum sem ég tók í gær í Kringlunni. N.B ekki getraun.
Einnig vil ég minna fólk á FlicR síðuna mína sem ég reyni að setja nýjar myndir inn reglulega af day by day attitude developing.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli