miðvikudagur, mars 28, 2007

Getraun B2


Nýjir og breyttir tímar í myndabloggi EB. Um leið og ég opinbera nýja og glæsilega síðu langar mig að setja fram Getraun B2 en þessa má geta að það eru rétt rúm 4 ár síðan þessi slóð var stofnuð 19. mars 2003.
í þessari getraun kemur nokkuð margt til greina og jú því nákvæmara því betra.









Sigurvegari í þessari spennandi getraun er Hildigunnur
snillingur.. Hún Getur sótt verðlaun í Hólminn.

Engin ummæli: