miðvikudagur, mars 28, 2007
Getraun B2
Nýjir og breyttir tímar í myndabloggi EB. Um leið og ég opinbera nýja og glæsilega síðu langar mig að setja fram Getraun B2 en þessa má geta að það eru rétt rúm 4 ár síðan þessi slóð var stofnuð 19. mars 2003.
sunnudagur, mars 18, 2007
Getraun B1
Hvað er þetta?
Ég vil fá mjög svo nákvæmt svar og mun þeim mun nákvæmara svar þeim mun meiri sigurvegari.
Sigurvegar í þessari getraun var sjálfur Einar Skaftason.
Honum verða veitt verðlaun við fyrsta tækifæri.
Nákvæmasta svarið kom frá honum Coke light tappi.
Ég að vísu hefði viljað fá að heyra líka að það væri búið að taka bláa plastið innan úr, en svona er þetta.. Til hamingju Nafni
Honum verða veitt verðlaun við fyrsta tækifæri.
Nákvæmasta svarið kom frá honum Coke light tappi.
Ég að vísu hefði viljað fá að heyra líka að það væri búið að taka bláa plastið innan úr, en svona er þetta.. Til hamingju Nafni
mánudagur, mars 12, 2007
Þar hafið þið það.
En ekki kom svarið, eins og þetta var nú auðvelt svona eftir á að hyggja.
Þetta er nánartiltekið sparpera úr IKEA.
mánudagur, mars 05, 2007
Jæja gott fólk nú skora ég á ykkur að koma með e-ð gáfulegt á þessa.
Verðlaunin eru þau sömu og síðast.
Verðlaunin eru þau sömu og síðast.
föstudagur, mars 02, 2007
Jæja þá...
Er þá ekki kominn tími á fara að koma með rétt svar í þessari Getraun sem hefur svosem ekkert með klaka að gera heldur 100% andstæða.
Jú Sprittkertaþráður var það hehe....
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)