fimmtudagur, febrúar 01, 2007

Ég var aðeins að spá.. en ég fór einn daginn á myspace.com og gerði síðu með tilheyrandi.. en svo þegar nokkur reynsla var komin á það þá sá ég að það var alveg eins hægt að vera með sjónvarpið niðri í þvottahúsi eins og að vera með myspace... þannig að þá var mér hugsað til gamla góða bloggsins..
Sem sagt.. eða ef svo má segja ef segja má.. þá held ég að heima sé best og hér sé mig að finna.... alltaf, mis- glaðlyndan þó!

Engin ummæli: