miðvikudagur, september 13, 2006


Hvað segiðið þá.. já spurning um að blogga bara meira... aðeins svona af því að nú kemur maður til með að hafa svo góðan tíma svona til að dunda sér og svona.. vó ekki meira ,,svona? í bili.
Annars hef ég verið aðeins svona að djöflast í að þykjast vera svaka góður ljósmyndari og hef verið að troða mér inn á ljosmyndakeppni.is en hef þó hrökklast þaðan með brostið hjarta og brotnar vonir.
Caffee E.B er að gera góða hluti í Hólmgarðinum.. en já ég splæsti á eina með öllu um daginn.. mylur,þjappar hellir og gengur frá allt sjálf. Einn latte takk.

Já það fer nú að styttast í að ég setji hér inn svona before & after myndir af íbúðinni svona bara til gaman.. no offense Teodóra.

Jú Veggfóður að byrja aftur.. best að kíkja á það flotta í dag. Hafið trú á mér... ansk. hafi það ég get þetta.

Engin ummæli: