Ég sem hélt að VG væru stríðsandstæðingar, en ég veit ekki betur en að Che hafi haldið til Kúbu og kynnst skæruliðanum Kastro og hóf hann samstundis þjálfun í skæruhernaði sem leiddi til byltingar á kúbu þar sem lýðræðislega kosinni ríkisstjórn var komið frá.
Land sem var í blóma, ferðamannaiðnaðurinn blómstraði og þarna var þjóð á uppleið.
Svo ekki sé minnst á að hann birtist varla á prenti án þess að bara vélbyssu á öxlinni???????

Engin ummæli:
Skrifa ummæli